Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 108
108
ALþlNG OG ALþlNGlSMAl.
löggjafarþíng, og krefur af forseta, ab bera undir atkvæbi
þíngsins yfirlýsíng meb þessum orbum:
„Alþíngi lýsir því yfir, ab þetta mál, sem snertir
innbyrbis þjóbavibskipti, og þessvegna hlýtur ab af-
greióast á þann hátt, ab hluta&eigandi stjórnir semji
um þab sín á milli, sé ab öllu leyti fyrir utan
þann verkahríng, sem löggjöfin hefir ákvebib
þínginu, og vísar því beibendunum til hinnar dönsku
stjórnar.“
I stab þess aö mæla móti þessari a&ferb konúngs-
fulltrúans, sem bæ&i a& formi og efni til tók fram fyrir
hendur á þínginu, og anna&hvort a& heimta máli& sett til
nefndar, e&a vísa& frá fyrir formgalla, þá segir jafnskjótt
einn þíngmanna: „Eg er samdóma hinum hæstvirta
konúngsfulltrúa, a& uppástúngan heyri ekki a& réttu
undir þíngi&.“ Samt sem á&ur fann þíngma&urinn þa&,
sem von var, a& þínginu var nokku& misbo&i& í, a& kon-
úngsfulltrdi skyldi beint „diktera“ bæ&i forseta og þínginu
hva& þa& skyldi segja, en til a& gjöra gott úr þessum
Bformgalla“ konúngsfulltrúans, einsog konúngsfulltrúi haf&i
teki& svo opt vægilega á formgöllum þíngmanna, þá tekur
þíngma&urinn a& sér atkvæ&i konúngsfulltrúans, og »gjörir
þa& a& sinni uppástúngu.“ þ>ó sést ekki á tí&indunum,
hvort atkvæ&i þetta er bori& upp sem uppástúnga frá kon-
úngsfulltrúa e&a þíngmanninum, nema 20 atkvæ&i segja,
a& uppástúnga e&a fyrirspurn um fiskiverkun Frakka „komi
ekki þínginu vi&.“
Vér skulum nú ekki fara or&um um þessa ályktun
þíngsins, því þetta mál er nú útkljáö á þann hátt, a&
stjórnin hefir sjálf skotiö því til þíngsins álita, og þarmeÖ
vi&urkennt þa& kæmi því vi&; enda er og sjálfsagt, a&
fiskilögum landsins ver&ur ekki breytt réttilega, heldur en