Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 110
110
alÞing og alÞingismal.
á veg. Allt þetta léttir mjög þíngstörf, og gjörir þíngmenn
fróöari um mart af því, sem þeir þurfa ab vita, og þar-
meí> færari aí> gegna störfum sínum. Atkvæ&askrár eru
nú allar prentaoar, og allt iivaÖ prentsmiöjan á ab láta í
té er nú í miklu betra standi en fyr, og allt vel vandab.
þ>ab sem helzt er nú ábótavant, og sem reyndar er óþol-
andi annmarki, er þaí>, a& vantar hrabskrifara, til þess
aí> rita upp jafnóbum þaí) sem talab er. þetta gjörir
bæíii þíngmönnum mikinn létti, og er ab því leyti ómiss-
anda, ab meb því einu móti fær maötir hérumbil orbrétt
í tíöiridin þab sem þíngmenn segja, en einsog nú er veröur
þab óumflýjanlegt, ab ræbur þíngmanna verbi skrifabar
upp eptir því sem aukaskrifarar þíngsins og þíngmenn
sjálfir geta frekast komib sér saman um, en þetta skemmir
ræburnar og aflagar þær á margan hátt, svo sem nærri
má geta.
þab er aubsætt á þíngmönnum, ab allmikib hefir
þeim farib fram í ymsri þíngmennsku síban 1845. Sú
framförin, sem mest ber á, er mælskan, því í stab þess
þab þótti hnellinn þíngmabur þá, ab minnsta kosti af
bændum, sem gat haldib ræbu í fimm mínútur, þá er nú
orbib vandara ab hepta ræbuna, ab hún verbi ekki of laung,
og þab er jafnvel farib ab hafa orb um á alþíngi, einsog á
hinum stóru þíngum áEnglandi og í Ameríku: hverráb eigi ab
hafa til ab halda umræbunum í réttum skorbum. A hina
hlibina mun enginn bera á móti því, ab bændur á alþíngi voru
haldi vel svo snjallar og reglulegar ræbur, sem bændur
annarstabar, og sumar ræbur þeirra hafa verib svo merki-
legar ab skarplcika, krapti og snild, ab margur af oss
mentubu mönnunum, sem þykjumst vera, hefbi mátt óska
sér ab hafa haldib slíkar ræbur. j>ab er einnig mjög
merkilegt, og sýnir, hversu Islendíngar eru reyndar lagabir