Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 111
alÞiing og alÞingismal.
111
fyrir þíng og þíngræcur, ai> þíngmenn eru framar Tonum
fljótir a& skilja atkvæ&agrei&sluna og áttasigí henni; því
ef ekki væri svo, þá væri enginn kostur a& hafa þá
a&fer&, sem hefir veri& höf& á seinni árum á alþíngi, afe
láta grei&a atkvæ&i eins skarpt einsog á löggjafarþíngum.
Og þafe er einmitt mesti gallinn á hjá oss, afe þíngskapa-
reglur margar, sem alþíngistilskipanin hefir, eru svo óþíng-
legar, aö þaö er eins og þær sé mefe vilja laga&ar til
þess, afe gjöra tillögur alþíngis sem ómerkastar, en einkum
er þafe hæpife, a& ekki fer fram nema ein atkvæfeagrei&sla,
svo hvafe sem þar mistekst, sem hæglega getur orfeife af
tilviljan, ef ekki af misskilníngi einstaks þíngmanns, efea
öferu, þaö ver&ur afe standa óbreytt, og fara svo frá
þínginu til stjórnarinnar.
þafe mun vera svo á flestum þíngum, afe ekki eru
allir samdóma. Vér heyrum nú opt hjá oss, a& mörgum
þykir þafe galli á alþíngi, afe svo sé, en þa& er býsna
mikill misskilníngur. þafe getur einmitt verife dau&a
merki en ekki lífs, afe allir sé samdóma, efea réttara sagt,
a& ekki heri á ö&ru en svo sé; og hver af oss mundi
ekki óska, a& alþíng liffei sem beztu og heilbrigfeustu og
öflugustu lífi ? — En þarfyrir er þó ekki sagt, afe sundur-
lyndi& sé nóg til aö sýna fjör alþíngis, einsog ekki sam-
Iyndiö heldur. Menn geta af hvorugu dæmt einu sér,
heldur ver&ur a& sko&a efni og mefeferfe málanna sjálfra,
og gæta vel afe, í hverju menn greinir á, og í hverju
menn eru samdóma. Eptir því, sem hver flokkur fylgir
fram, eptir því á hann a& dæmast. þa& er þá, afe oss
finnst, au&sætt, afe ef urn nokkurn fastan flokkadrátt væri afe
tala á alþíngi, þá er þafe helzt milli hinna þjó&kjörnu alþíngis-
manna sér, og hinna konóngkjörnu þíngmanna sér. þetta
kemur einkum fram í þjófeernismálunum og í stjórnarskip-