Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 114
114
BREF FRA ROMABORG.
arinnar, sem þeim fylgir; nærri Arles og Avignon sjást
þegar olíuviíiir, gulleplatrefe (pomum aurantium = Po-
merants, Orange) og ymsir aferir Sufeurlanda ávextir; er
þjdfein þar og bæfei í útliti og máli líkari Itölum en Norfeur-
Frökkum. — þann hluta Frakklands höffeu líka Rúmverjar
lengst undir ser (Provincia = Provence) og sjást þess
mörg merki enn í dag. — Menn eru þar flestallir svarthærfeir
og svarteygfeir, hvatlegir og fljútgáfafeir, en ekki kallafeir
tryggir og sannsöglir, efea vandafeir í orfeum og athæfi.
— þaö var líka flokkur frá Marseille, sem gekk einna
bezt fram í Parísarborg í byltíngunni miklu 1792. Mar-
seille hefir mikla verzlun, einkum vife Asíulönd; á höfn-
inni sá eg í fyrsta sinni Tartane, þafe er skip mefe þrí-
hyrndum seglum, og allt öferuvísi reifea en menn almennt
sjá í norfeurhöfum; þau skip eru köllufe Iatínsk, og tífek-
ast mjög hjá Grikkjum. Landiö í krfngum Marseille er
skóglaust, en háir, berir og súlbrunnir klettar, svo þafe er
heldur hrjústugt afe sjá, einkum frá sjúnum. Samt er þar
ofan af hæfeunum hin fegursta útsjún yfir bæinn og höfn-
ina; allt í kríngum hana eru klettar og smáeyjar, á einni
þeirra er kastalinn If.
Nú er hægri leife til Rúmaborgar en þegar Kimbrar
rendu sér nifeur fjöll á skjöldum sínum, því gufuskip
gánga frá Marseille til Gtenua, Livorno, Napoli og Ci-
vita-Vecchia; sá stafeur er dagleife frá Rúmaborg, og er
gufuskipife hérumbil 30 klukkustundir á leifeinni þángafe.
í Civita -Vecchia er fátt merkiiegt, nema afe Michel
Angelo hefir byggt varnarvirkin kríngum höfnina; þar er
nú frakkneskt setulife. Ekki þútti mér fyrsti dagur minn
á Ítalíu lofa miklu gúfeu, því afe sönnu var
„himininn heifeur og blár“,
og „hafife var skínandi bjart“,