Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 115
BREF FRA ROMABORG.
115
einsog allir ferfcamenn hafa lýst því, en hitinn var óþolandi,
og ekki gat eg hrósaí) landsmönnum fyrir greibvikni vií)
ókunna ferbamenn; fyrst voru þeir lengi aí> skoha vega-
bréf okkar, og rannsaka farángur manna, og er heimtuí)
borgun allrífleg fyrir þaí) allt, en á me&an stófcu fórumenn
og fátæklíngar allt í kríngum okkur, og heimtuöu ölmusu
einsog skylduverk. — þaf) er auftvitaö, af) allt þesskonar
líkar ekki ferf amönnum, enda hafa margir látib þab í ljósi
í ritum sínum, og heldur gjört meira úr því en þaf) í
raun og veru á skilife. því verfeur ekki neitafe, afe í landi
einsog Ítalíu, þar sem margir útlendir menn koma, og skilja
ekki mál landsins efea þekkja háttu þjófearinnar, verfea
nógir til afe reyna afe lifa á því, afe hafa fé útúr þessum
hinum útlendu mönnum á ymsa vegu, en slíkt mun koma
fyrir allstafear, þar sem mikil umferf) er, og svo er t. a.
m. um Bayard Taylor frá Norfeur-Ameríku, sem ferfeafeist
um Noreg í fyrra, afe hann kvartar nú yfir hinu sama þar,
og höffeu þó Norfemenn áfeur, einsog Islendíngar, gott orf)
fyrir gestrisni og greifevikni vife útlenda ferfeamenn.
Vife vorum þrír kunníngjar, sem ætlufeum allir til
Rómaborgar: frakkneskur hermafeur, sera haffei verife í
strífeinu á Krím, og nú átti afe vera nokkur ár vife setu-
Iifeife í Róm, lærfeur mafeur úr Brasilíu, sem ferfeafeist
þángaf) til frófeleiks og skemtunar, og eg: leizt okkur
því afe halda hóp, og ná í vagn handa okkur einum,
heldur en afe verfea reknir inn í póstvagn mefe 8 efea 9
öferum.
En þar léku Italir illa áokkur: sá hinn fyrsti heimtafei
hundrafe fránka fyrir vagn sinn til Rómaborgar, og þegar
okkur, sem von var, þótti þafe heldur mikife fyrir eina
dagleife, kom annar lagsmafeur hans til, og baufe vagn
sinn fyrir 50 fránka. Vife tókum bofei hans og urfeum
8»