Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 116
116
BREF FRA ROMABORG-
gu&sfegnir, því enginn okkar var li&ugur í málinu, og
gátum þessvegna ekki ætlazt til a& tala hinn fyrra ofan
af því, sem hann heimta&i, en á eptir komst þa& upp,
a& báfcir voru felagar, og sá hinn fyrri heimta&i 100
fránka rétt til málamyndar, til aö vera viss um a& menn
tæki seinna bo&inu; þá græddi hann þó allténd 25 fránka
framyfir þa& sem hann me& réttu gat heimtafc. — þa&
er samt kostur vi& Itali, a& þeir fara fljótt ofan af kröfum
sínum, þegar þær eru ósanngjarnar, og ma&ur lætur ekki
undan þeim; þeir rei&ast heldur ekki, þó menn láti þá
skilja, a& þeir hafi brögö í frammi, en slá því öllu upp
í gaman, og eru jafn-mjúkir í vi&móti eptir sem á&ur, e&a
þó fremur betri.
Via Aurelia heitir vegurinn frá Civita -Vecchia til
Rómaborgar; hann er, eins og margir a&rir vegir á Ítalíu,
frá dögum Rómverja, en nd er verifc a& leggja járnbraut
þar á milli, sem á a& vera búin í haust. — Landi& er
þar ófrítt og lítil byg&, vegna loptslagsins, sem sagt er
sé mjög óhollt, og ekki bjóst eg vi& a& eg mundi fá a&
sjá á Italíu jafn-ey&ilega sveit og er í kríngum Civita-
Vecchia fram me& sjó. — Engin sjást þar tré, svo er
jar&vegurinn allur svi&inn af sólarhitanum; híngafc og
þángafc, þar sem vatn er, er samt nokkufc grösugt, en mest
allt sandar og moldarflag. — Ekki ur&um vi& varir vi&
ræníngja á þeim vegi, þó hann sé illa ræmdur, en af því
Italía hefir nú einusinni fengifc or& fyrir rán og grip-
deildir, þá þarf ekki mikiö til afc halda því vi&; me&an
eg hefi verifc í Rómaborg hefir ekki heyrzt nema ein sönn
saga um mann, sem var rændur á þeim vegi fyrir skömmu;
var hann biskup úr Bandafylkjunum í Vesturálfu, Con-
nelly afc naí'ni. Ræníngjarriir voru 10 efca 12, en ferfca-