Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 118
118
BREF FRA ROMABORG.
Bourbon, þegar tekin var Rómaborg og rænt (6. Mai 1527),
og þar brutust inn libsmenn hans. Ekki eru stræti Rómaborgar
um kvöldtíma lík götunum í Parísarborg, ljómandi af gas-
Ijósum og fullar af fólki. Vifc ókum framhjá Péturs-
kirkjunni, sem er nærri hli&inu Porta Cavalleggieri og Castel
San Angelo (Engilsborg), þarnæst yfir brúna, sem er kennd
viö kastalann; þá tekur viö Rómaborg sjálf, því sta&ur-
inn hinumegin vi& ána Tífur (Tiber) er kalla&ur Tras-
tevere* *, og býr þarmest almúgafólk. Vi& ókum þá enn
hálfa stund um dimmar og þraungar götur, og ná&um
loksins a& veitíngahúsi því, er kalla& er eptir Mínervu,
af því a& fyrir framan þa& er kirkja, byg& úr rústunum
af gömlu Mínervu-hofi (Santa Maria sopra Minervam).
f>a& er skrýti& um Rómaborg, a& flestum útlendum
líkar þar illa fyrst í sta&, en því betur því lengur sem
þeir standa vi&, og kynnast öllum bæjarbrag; svo fór
líka fyrir mér. — Rómaborg, og allt sem í henni er
merkilegt, er ekki heldur séfe í einu vetfángi, og mun eg
því smátt og smátt skrifa þér þa& sem mér þykir helzt
frásagnar vert. þ>a& er reyndar merkilegt, a& fáir
sem engir Islendíngar skuli hafa komife til Rómaborgar
nú um mörg hundrufe ára; Rómaborg á þó skilife, a& menn
vitji hennar, hvort sem menn heldur líta á fornleifarnar,
sem standa uppi enn frá þeim tíma þegar hún ré&i öllum
heiminum, laungu á&ur en saga Nor&urlanda byrjar, e&a
á þý&íngu hennar um seinustu þúsund ár, því alltaf á
þa& vi&, sem skáldife (Prosper af Aquitania) segir um
hi& nýja Rómaveldi, sem kristna&i heiminn:
foringij rfkismarskálkur Frakkakonúngs, og var þa& æ&sta embætti
á Frakklandi á mi&öldunum. — Karl af Bourbon haföi fari& frá
Frakkakonúngi og gengi& í life me& Karli keisara hinum ilmta.
*) Traatevere = trana Tiberim, hinumegin Tífurs.