Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 119
BREF FRA ROMABORG.
119
Quidquid non possidet armis
religione tenet.1
þa& eru ekki ómerkileg forlög. sem þessi sta&ur
hefir átt, frá því afe Rómverjar gömlu gjörbu hann a&
höfu&staS heimsins, og söfnu&u þángab allri mentun frá
Egyptalandi, Asíu og Grikklandi; þá kom kristnin, og
Róm var í mörg hundrub ár sá vígvöllur, þar sem kristnin
barbist vi& hina hei&nu mentun og trú, bæ&i í skólunum
og í Colosseo Vespasianus keisara, þar sem kristnir menn
voru látnir berjast vi& óarga dýr; og þegar kristnin hafíii
sigrab, tók hún þar höfuba&setur sitt, og Iagbi veröldina
undir sig á andlegan hátt, einsog hin hei&na Róm gjör&i
áíiur meí) vopnum. því ver&ur ekkineitaÖ, aö öll kristni
í Nor&urálfunni hefir upptök sín frá Rómaborg, og jafnan
hefir Rómabiskup veri& álitinn yfirbiskup allrar kristni,
þó a& margir konúngar og ymsar þjó&ir hafi opt og
tíbum rifiö sig undan andlegum yfirrá&um hans. — Marg-
opt hafa óvinir páfaveldis um seinustu 300 ár spá&, a&
nú væri þess sí&asti tími kominn, en ekki eru þær spár
líklegar til a& rætast fyrst um sinn. þó hi& veraldlega
vald Rómakirkju og au&æfi sé a& mestu leyti horfin í
flestum löndum í hinum sí&ustu byltíngum, sem Frakkar
byrju&u 1789, og hafa haldiÖ me& áfram til þessa dags, þá
hefir hi& andlega vald kirkjunnar aldrei sta&i& me& meiri
blóma, einsog sést af ymsum vi&bur&um á Englandi og
( Bandafylkjunum í Ameríku á seinustu árum, og nokkur
hundruö biskupar úr öllum heimsálfum sóktu fyrir skömmu
kirkjufund í Róm a& bo&i páfa. — Hi& nýja Rómaveldi,
sem ennþá er me& fullu fjöri, má því heita fullt eins
*) Hva& hún ei vann meb vopnum, því heldur hún meS trúnni.