Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 121
BREF FRA ROMABORG.
121
til aí> minna menn á hvafe þar hafiM framfarif); en þaö
er Forum Romanum1.
þegar maSur gengur ofan frá Capitolio, tröppuna
vinstramegin. er fyrst kapella lítil, hún er bygfe yfir Mamer-
tínsku myrkvastofunni (Tullianum), sem sagt er af>
Servius Tullius hafi látih gjöra; þar var Jugurtha og
félögum Catilina kastat) í; í þeirri dýílissu var og Pétur
postuli, þá er hann bofaöi kristni í Rúm. þar í grend
er líka sigurport e&a sigurbogi (arc de triomphe) keisarans
Septimius Severus, og Via sacra, og súla nokkur, 80
eða 90 fet á hæf>, ekki sérlega álitleg, sem Smaragdus,
jarl á Ítalíu (um ár 608 e. Kr.) lét reisa til heifiurs
Phokas keisara í Miklagarfii. Nokkuf) lengra fram vií>
Via sacra er musteri, sem var helgaf) Antoninus keisara
og Faustinu (konu hans); Divo Antonino et divae Fau-
stinae er enn af> lesa yfir höfufidyrunum; þab er nú
kirkja. Vib hli&ina á því eru miklar túptir, og standa
sumar hvelfíngarnar ennþá, úr kirkju, sem menn halda aö
Constantinus mikli hafi látib gjöra. Beint á múti þessari
kirkju er Palatium, þarsem hif> gyllta hús Nero keisara
stúf), og höll keisaranna; þar eru túptir allmiklar innanum
aldingarba Farnese, sem eru á palatinska hálsinum.
Neban undir þeim er sigurport Titus keisara, og annaf)
Constantinus keisara, næst Colosseo.
Ekkert af því, sem stendur uppi frá dögum gömlu
Rúmverja, lýsir betur en Colosseum, hversu stúrkostlegt
allt líf hefir verif) í Rúm á þeim tíma, í skemtunum
einsog öbru. — Colosseum var leikhús þeirra (Amphi-
theatrum). Menn vita, af) þar hafa komizt fyrir hér-
/
Forum eba Forum Romanum, þ. e. „torgií>“, ef>a „Rómverja-
torg.“