Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 122
122
BREF FHA ROMABORG.
umbil 100,000 áhorfenda og hversu ramgjört þab hefir
verib má ætla af því, afe veggimir standa enn, og eru
150 fet á hæö, þó menn hafi nú um nærfelt 1000 ár
veri& alltaf að brjóta úr þeim, og mörg stærstu hús í
Róm sé bygð úr Travertin - steinunum2 frá Colosseo.
Ekki fyr en á 18du öld var þetta bannað, og settar stoðir
á stöku stöfeum vi& veggina. — Nú er Colosseum nokk-
urskonar kirkja e&a helgur sta&ur; Benedikt páfi hinn
fjórtándi (1740—1758) lét reisa kross mikinn á mi&ri
arena (sjálfu leiksvæ&inu í Colosseo), í minníngu þess, a&
margar þúsundir kristinna manna höf&u þar Iáti& líf sitt
fyrir trúna í ofsóknum rómversku keisaranna, því þá var
almenn skemtun Rómverja a& sjá menn berjast vi& óarga
dýr á þeim sta&, og voru kristnir helzt ætla&ir til þess.
Svo segir Tertullianus, sem lif&i á þeim tímum, a&
þegar hei&íngjar æstust á móti kristnum, vegna þess a&
einhver ógæfa vildi ríkinu til, og menn eignu&u hana
kristninni, sem þá var a& koma upp, þá var heróp
skrílsins allajafna: Christianos ad leones /*—Nú er öldin
önnur, og er prédikafe í Colosseo á lángaföstunni, og
safnast þángafe múgur og margmenni af útlendum og
innlendum.
A&rar fornleifar merkilegar eru ba&stofurnar (Thermœ),
sem ymsir keisarar létu byggja handa Rómverjum; þær
sem standa enn eru kendar vi& Caracalla, Titus og
Diocletianus. — Menn komu í þessar ba&stofur ekki
einúngis til a& taka laug, heldur til margrar annarar
skemtunar, því þær voru nokkurskonar skemtunarhús,
i) Colosseum er 600 fet á lengd en 500 á breidd.
J) Travertino er einskonar kalksteinstegund, sem mart er bygt úr
á Italíu.
3) þ. e. „út rnefe hina kristnu, til ljónanna 1“