Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 123
BREF FRA ROMABORG.
123
sem stóðu öllum opin, og hefir engin þjóö átt önnur
skrautlegri. Öll herbergi voru alsett fegurstu marmara-
myndum og skriptum (málverkum), og allar súlur úr
marmara eöa öferum fágætum steinum. — I baíistofu
Diocletianus voru 3000 herbergi, og 1200 sæti höggvin
úr marmara, en í ba&stofu Caracalla voru 1600. þar hafa
líka fundizt flestar af þeim myndum, sem menn nú dást
a& í Vatikaninu og á Capitolio (t. a. m. Laókoon), og
ennþá á 16du öld tóku menn 209 marmarasúlur úr ba&-
stofu Diocletianus, og höf&u þær í nýjar byggíngar í
Róm. þar koma líka kristnir menn við söguna, og er
mælt, a& 40,000 þeirra hafi veri& látnir byggja bafestofu
Diocletianus.
„Svo hafa fró&ir menn sagt, aö enginn sti svo fró&ur,
aö víst se a& viti allar kirkjur í Rómaborg”, segir einhver
fslendíngur á 12tu öld, og hann hefir nokku& til síns máls,
því þó eg hafi talafe vi& marga, sem hafa verife hér árum
saman, þá er enginn þeirra svo fró&ur, a& hann hafi
nákvæmlega sko&afe allar kirkjur og kapellur hér í borg-
inni, og er þó eitthvafe merkilegt í þeim flestum, því
hvergi eiga kirkjur eldri sögu en í Rómaborg. Höfufe-
kirkjurnar: Laterankirkjan (Basilica Lateranensis), sem
er helgufe Jóni skírara, Péturskirkjan, og Maríukirkja
(Basilica Sanctœ Mariœ ad nives, e&a Maria Mag-
giore, þ. e. Maríukirkja hin stærri) eru efalaust skrautlegastar
í heimi, alsettar marmarasúlum og málverkum, fegri en
menn fá afe sjá vífeast annarsta&ar, en ekki þykir mér
samt eins kirkjulegt snife á þeim sumum, eins og á kirkjum
þeim er menn kalla almennt „gotneskar“, og eru á
Frakklandi, þýzkalandi, Englandi og Nor&urlöndum. þa&
kemur einkanlega af því, a& mér þykir hinar háu og