Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 125
BRKF FRA ROMABORG-
125
leo de tribu Juda1. Steinninn er allur 150 fet á liæb,
og vegur meir en 900,000 pund, svo þab heíir veriö
allmikit) verk aS reisa hann upp, enda voru aS því 800
manns og 150 hestar. I Rómaborg eru margar þesskonar
súlur, sem keisararnir letu flytja þángaö og páfarnir
seinna hafa reist vib aptur, og sett upp á ymsum torgum.
Sixtus hinn fimti gekk bezt frarn í því, einsog í mörgu
ö&ru, hann let líka gjöra ah súlum þeim, sem voru reistar
til heihurs vi?> Marcus Aurelius keisara og Trajanus, og
6em öll afreksverk þeirra eru grafin á.
Péturskirkjan í Rómaborg er, einsog menn vita, stærst
allra kirkna í heimi, og er á gólfinu í henni mátaí) fyrir lengd
nokkurra annara kirkna af hinum stærstu, t. a. m. Páls-
kirkjunnar í Lundúnum (sú er önnur stærst), Sophiukirkjunnar
í Miklagarfii o. s. frv., en ekki er hægt ah líta yfir hana
alla í einu ab utan, því Vatikaniö og önnur hús liggja
allt í kríng. Hún er bygí) í kross, og er aí> innan 622
fet á lengd, en 461 fet á breidd, þar sem hún er breií)-
ust, og undir hvelfínguna 413 fet; sagt er, ab hún hafi
kostaí) hérumbil hundraö milljónir spesíur, frá því var fariö
aö byggja hana (ár 1503) og þángaötil hún var albúin
(1626.) Fyrst er framkirkja, sem víst er jafnbreib og
Maríukirkja (Frúarkirkja) í Kaupmannahöfn er laung, og
á henni fimm dyr inn í kirkjuna sjálfa; þá er nokkur
hundruö fet beint fyrir framan mann háaltarib, sem enginn
má sýngja messu vif> nema páfinn sjálfur; undir því eru
lögÖ bein Péturs postula, og loga alltaf 89 ljós yfir gröf-
inni. Innan til á hvelfíngunni eru málabir allir postul-
arnir og þau orb undir: Tu es Petrus, et super hanc
l) þ. e. Kristur sigrar, Kristur ríkir, Kristur drottnar; Kristur geymi
síns lýös vit öllu illul — Leónib af kyni Juda vann sigur.