Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 128
128
BREF FRA ROMABORG-
áíiur var hás Cornelius Pudens, sem Pétur postuli var
hjá, þá er hann fár meí) kristniboh til Rámaborgar. þar
eru og ymsar fornleifar frá elztu tímum kristninnar. All-
margar kirkjur í Rámaborg eru bygfcar ár rástum, sem
stáhu uppi af gobahofum heibíngja og babstofum þeirra;
ein kirkja, sem er 500 fet á lengd og 300 fet á breidd,
var fyrrum stærsti salur í babstofum Diocletianus keisara.
þar sem jafnmargar stárbyggíngar eru og í Ráma-
borg, bæbi frá fornöld og nýrri tímum, gætir minna hása
einstöku manna, en samt veit eg í fám borgum stærri
og skrautlegri hás en sumar hallir, sem höffcíngjar í Rám
á miböldunum og þar fram eptir hafa byggt sér og sínum til
íbáöar, t. a. m. hás þeirra Colonna, Borghese, Doria,
Farnese, og ymsra annara af helztu ættum, og geta þau
vel jafnast vib konángshallir í Danmörku. Reyndar eru
þessi hás ná flest gengin ár ættum þeirra manna, sem
létu byggja þau; þegar auburinn fár a& dreifast, gátu
menn ekki lengur haldib vib þeim höfbíngskap , sem for-
feður þeirra höf&u, og urbu því ab láta þau af hendi.
í þessum höllum sumum, t. a. m. hjá Doria og
Borghese, eru ágæt söfn af málverkum eptir Baphael,
Giulio Jtomano, Tizian, og a&ra helztu málara frá 16du
öld, standa þessi söfn opin hverjum sem vill; átlendir
listamenn, sem eru allmargir í Rámaborg, hafa einkum
gott af því, þá þar sé líka margt, sem öllum getur þátt
skemtan a& sjá. j>ar sýnir sig samt mannamunur, afc þeir
Borghese og Doria, sem eru af helztu ættum á Ítalíu,
láta öllum vera heimilt a& skoSa sín málverkasöfn, en
hjá Torlonia, sem a& sönnu er hertogi a& nafnbát, en
smáættabur, því fa&ir hans og hann sjálfur hafa au&gazt
á verzlan og okri, einsog Rothschild og afcrir gybínga-
jarlar á vorri öld, fá menn ekki a& sko&a neitt, nema