Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 131
BREF FRA ROMABORG.
131
dæmin. — Catacombur kallast, einsog menn vita, kirkjur
og kirkjugarbar nokkrir, sem kristnir menn á fyrstu öldum
grófu sér, marga faíuna undir jörfeu, allt í kríngum Róma-
borg, og földust þar í ofsóknunum. Sumir halda, ab þær
haii upprunalega verife gryfjur (Arenaria), sem menn
tóku úr sand og steina til húsabyggínga í Rómaborg, en
þab er ekki allskostar líklegt, því gaungin eru svo mjó,
ab ómögulegt er aí> vagnar eba kerrur, hla&nar steinum,
hafi komizt fram um þau, og liggja þarabauki mörg lopt
hvert undir öbru. — Menn vita líka, afc kristnir menn
hafa ekki átt aÖra kirkjugarba þar, allt fram af> dögum
Constantinus mikla, svo líkast er, ab þeir eigi mest í
þeim, en vel má vera, ab þeir haíi grafife inn úr stein-
b'rotum, sem hafa verib til, og ætlab ab gjöra þarmeb sem
minnst vart vib sig.
Catacomburnar eru margar ab tölu, og eru kendar
vib ymsar kirkjur; þær sem vife áttum a& skofea taka nafn
eptir Cálixtus páfa, og er gengife ofan í þær skamt frá
Seöastí'anws-kirkju, vife via Appia. — þar kveiktum vib
á vaxkertum okkar, því ekkert er dagsljós þar nibri, og
gengum ofan stétt; undir moldinni er fyrst laus sandur,
en þá tekur vib steintegund, ekki mjög hörb; þar eru
gaung höggvin inní til allra hli&a, þau eru rúmlega
mannshæb, og ekki breibari en svo, aB tveir menn geta
gengib samhliba; bábumegin eru grafirnar, optast 4 eba
6 hver upp yfir annari, höggnar í steininn, og ekki stærri
en svo, aí> skjóta mættilíkinu þar inn áhlib; þær eru iokabar
me& töflum úr steini, stundum úr marmara, og eru á þeim
grafletur á Latínu efea Grisku, stundum er Latínan ritub
me& griskum stöfum; allar eru j>ær grafminníngar mjög
stuttorbar, optast ekki ritab nema nafn, og undir því:
Depositus in pace, e&a: Vivas in pace etpete pro nobis!,
9