Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 132
132
BREF FRA ROMABORG.
eba: Deus Christus omnipotens spiritum tuum refrige-
ret!1 o. s. frv. — Hinar elztu af grafminníngum þeim,
sem menn híngabtil hafa fundií), munu vera' frá fyrstu
árum á annari öld eptir Krist; þær ná alit aíi fimtu öld,
|rá hættu kristnir aö grafa menn þar. þar eru einnig
kapellur, og stendur vííia enn altarií); yíir kórnum er hvelf-
íng, og innan á henni myndir (byzantinskar), anna&hvort
Postularnir og María mey meí) Krist í faÖminum, e&a þær
tákna kvöldmáltíöar sakramentií), og hafa Iitirnir haldizt
fur&anlega vel á þeim sumum. — Menn ætla, a& í Ca-
tacombunum sé jarbaöar sex milljónir manna.
Eptir daga Constantinus fáru menn ab flytja bein
merkilegra biskupa og annara, sem höf&u látib lífib fyrir
trúna, úr Catacombunum og inn í kirkjur íRómaborg; þá
komu og margir pílagrímar úr öllum löndum, a?) vitja
þessara staba, en á níundu öld hættu menn a& skipta sér af
þeim, og var úr því ekkert aí) kalla gjört til aí> halda þeim
vií), þángabtil á átjándu öld. Á seinustu tímum hefir
stjórnin látib sér mjög annt um ab grafa þær út aptur,
einkum vegna þess, ab mabur sér þar á grafletrum mynd-
aba alla kirkjusibi kristinna á fyrstu öldum, og skýrist
kirkjusagan mikib vib þab.
þegar mestur er hitinn í Rómaborg fara höibíngjar
út á lystigarba sífla. á hálsunum vib Albano, Frascati og
þar í kríng; þar er hib bezta Ioptslag og hin fegursta útsjón.
#
Frascati hét fyrrum Tusculum, þar bjó Cicero, og sjást
enn rústir af lystigarbi hans, og leikhús, sem hann hefir
átt þar. þab er hérumbil þrjár mílur frá Rómaborg. —
Skömmu eptir ab eg kom híngab hafbi eg kynnzt vib
') þ. e. „lagbur í fribi“, eba „lifbu í fribi og bib fyrir oss!“, eba
„Kristur gub almáttugur svali þfnum anda!“.