Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 133
BREF FRA ROMABORG.
133
Alexander Barnabo, kardinála, hann er forseti í nefnd
|ieirri, er tekur vi& öllum málum Rómakirkju úr þeim
löndum, þar sem málefni hennar eru ekki komin í fast
horf; hann er líka forstö&uma&ur prestaskóla þess, er
heitir Collegium Urbanum, eba rnefe öbru nafni Collegío
di Propaganda Fide; ætlunarverk skóla þessa er ab
safna a& sér og kenna undir prestskap únglíngum úr
öllum löndum, helzt úr Asíu og Afrika; hann stendur á
Piazza di Spagna (spánska torginu) í Rómaborg, og
búa allir lærisveinar og kennarar í skólahúsinu, og matast
vib sama borb, einsog fyrrum í Skálholti og í Hólaskóla,
me&an biskupsstólarnir stó&u. — Annab hús, er heitir
Villa Montalto, á skólinn, nærri Frascati, þar eru læri-
sveinar á sumrin, þánga&til í November mánu&i, me&an
óhollt er í borginni. — Barnabo kardináli er me& helztu
höf&íngjum í Rómaborg, hann er rúmlega fimtugur, og
má því heita a& hann hafi snemrna komizt í þá tign,
enda er hann ma&ur lær&ur og vitur, er skilur teikn tím-
anna og hvab vi& þessa öld á, stjórnsamur en þó frjáls-
lyndur, og því einna vinsælastur af kirkjuhöf&íngjum þar.
Hann sýndi líka hugrekki og kjark í styrjöldinni í
Rómaborg 1848, og var einn af þeim fáu höf&íngjum,
sem ekki fóru burt úr borginni, heldur reisti hann, eptir
samkomulagi vi& lærisveina þá, er voru úr Bandafylkjunum,
fána Ameríkumanna upp á Collegium Urbanum, og setti
þá svo alla undir vernd Bandafylkjanna, því Cass, sendi-
bo&i þeirra í Róm, kva&st ekki mundu þola, a& skríllinn
sýndi löndum sínum nokkurn ójöfnub. Barnabo hefir
líka átt einna mestan þátt í, a& reisa vi& biskupsstólana
á Englandi og Hollandi; hann er lítill ma&ur vexti, þrekinn
og íjörlegur, bláeyg&ur, sem sjaldgæft er á Italíu, manna
frjálslegastur og tilger&arlaus í öllu vi&móti. — Hann