Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 135
BREF FRA ROMABORG-
135
heldri ættuni. Grikkir og Arabar -voru frífeir menn. —
I samanburbi vife þessar Austurlanda þjóbir og Blámennina
voru allir Norfeurlandabúar afe sjá einsog ein þjófe, svo
líkur var svipur Ameríkumanna úr Bandafylkjunum, Skota,
ira og þjófeverja.
A ári hverju heldur skólinn hátífe þrettánda dag jóla,
og gefst mönnum þá tækifæri til afe heyra flest túngumál
í heimi, og sækir þángafe mesti fjöldi af útlendum og
ferfeamönnum. — Hátífein er sú, afe allir lærisveinar eru látnir
flytja ræfeu efea kvæfei, hver á sínu máli, í kapellunni í
skólahúsinu. Eg kom þángafe snemma og náfei gófeu
sæti, sem seinna varfe mörgum örfeugt, og stófeu menn í
þyrpíng fyrir framan dyrnar lángt út í gaung. þvert yflr
allan kórinn í kirkjunni var reistur pallur, og á honum
sátu allir lærisveinar í svörtum hempum, sem eru út-
saumafear mefe raufeu um hálsinn og úlflifei, og rautt belti um
mittife. A gólfinu voru sæti handa áheyrendum, og beggja-
megin til hlifea lopt handa kvennfólkinu; þafe var flest
enskt. — Barnabo kardináli og aferir höffeíngjar voru þar
einnig vife, og settust í fremstu sætin; þeir voru allir í
tignarhúníngi kardinála Rómakirkju, hann er alraufeur:
purpuraraufe hempa, raufeir sokkar og kardinála hatturinn
raufei (Baret). — þá stófe upp einn af lærisveinum, Jón
O’Connell (Konálsson) frá Cork á írlandi, og flutti ræfeu
á Latínu, sagfei, afe þeir sem væri hí:r samankomnir rnætti
sjá og heyra, afe kirkjan væri sannarlega almenn, ogjafnt
fyrir allar þjófeir, þegar menn úr öllum heimsálfum, af
öllum þjófeum afe kalla, lifa hinu sama lífi og fylgja fram
hinu sama máli. Hann bar vel og sköruglega fram ræfeu
sína, sem var nokkurskonar inngángur. — þá tóku viö
Austurlanda þjófeirnar: einn Gyfeíngur byrjafei á Hebresku,
þá kom Kaldeiska og Sýrlenzka, þá Ermska og Arabiska.