Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 136
136
BREF FRA ROMABORG-
Kínverjar tveir, annar hét Augustinus Thú en hinn Andrés
K<5, tölufiust vib á Kínversku, og varb a& því hlátur mikill.
þá komu Persar, Egyptar og ymsir abrir; afe lokum fóru
þeir a& kveba, hver meb’sínu þjúblagi, bæbi Blámennirnir og
hinir; lög þeirra Persa og Armeniumanna voru líkust rímna-
lögum íslenzkum. — þá var hvíld nokkra stund, og þar á
eptir komu málin í Norbur- og Vesturálfunni, Enska, Frakk-
neska o. s. frv. þar kom einnig kvæbi á Latínu um Rómaborg,
þab flutti griskur mabur frá Zante, Spiridion Lagomarsini,
og fékk mikib Iof fyrir; seinastir allra gengu fram tveir menn
frá Australiu (Eyjálfunni), hét annar lla, en hinn Gata,
og héldu samtal á sínu máli. — Alls tölubu þeir 44 túngu-
mál, og var áheyrendum fengin ítölsk útleggíng af öllu
því, sem talab var.
Ab koma til Rómaborgar ogsjá ekki páfann er líkast því,
ef útlendur ferbamaburkæmi tillslands ogskobabi ekkiGeysi.
þab er líka nógu hægt ab fá ab sjá páfann, t. a. m. vib ymsar
kirkjuhátíbir, þegar hann sýngur messu, en ab ná fundi
hans og tala vib hann er öllu erfibara, því margir leita
hans, sem hafa mikilvæg mál ab flytja, svo þeir, sem
einúngis af forvitni vilja íinna hann, verba ab láta sér
lynda ab bíba. — Mér vildi samt svo vel til, ab Bar-
nabö kardináli spurbi mig, skömmu eptir ab eg var korninn,
hvort eg mundi ekki vilja finna páfann, og þegar eg játti
því, sagbist hann mundi bibja Bedini erkibiskup, sem
heíir verib sendibobi páfa í Bandafylkjunum, ab fylgja mér
á fund páfa eitt kvöld. — Pátinn býr í Vatikaninu,
vib hlibina á Péturskirkjunni, en ekki, einsog margir
fyrirrennarar hans, í Qvirinalinu á Monte Cavallo. Mon-
signore Bedini og eg ókum þángab kl. 6 um kvöldib;
þá er minnst annríki páfa, og tekur hann ekki á móti
nema einstöku rnönnum eptir þann tíma. í nebri her-