Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 138
138
BREF FRA ROMABORG.
sem þeim ekki líkar, og kannast viö, aí) hann hafi jafnan
haft bezta vilja til ah bæta úr öllu, sem er ábótavant.
Flestir vita, hversu Italir þdktust hafa himin höndum
tekih þegar Pius hinn níundi var kosinn til páfa 1846,
og sögur um frjálslyndar stjórnarathafnir hans gengu um
alla Norfeurálfu, og komust jafnvel í Reykjavíkurpóstinn
sáluga; þá var enn allt kyrt á yfirborbinu í Norbur-
álfunni, en nóg óánægja undir niöri hjá flestum þjóbum,
og ekki sízt Itölum, svo þeim mátti þykja vænt um
stjórnara, sem sýndi sig líklegan til a& byrja nýja öld í
sögu þeirra. Pius hinn níundi var líka vinsæll mabur
ábur en hann varfe páfi; meban hann var biskup í Imola
og menn áttu von á herlibi Austurríkismanna þángaö, til
ab kúga uppreisnina, sem haffei sýnt sig víba í norbur-
hluta og mibhluta Italíu, þá kom einn af sendibobum
þeirra til hans, og sýndi, honurn miba. rnefc nöfnum þeirra
manna á, sem hann var kominn til afc handtaka, og bafc
hann biskupinn vera sér hjálplegan til þess, en biskup
hentimifcanum í eld, ogspurfci sendibofcann, hvort hann mundi
ætla þafc sæmanda biskupi, sem ætti afc vera gófcur hirfcir,
afc ofurselja þessa menn, þó t.ilræfci þeirra væri hegníng-
arvert; gjörfci hann þarnæst mennina vara vifc, svo þeir
heffci sig á burt sem skjótast. þegar hann var orfcinn
páfi, byrjafci hann líka stjórn sína mefc því, afc gefa frifc
ölhun sakamönnum, sem voru í fángelsi fyrir mótþróa
vifc stjófnina, þrátt fyrir mótspyrnu nærfelt allra kardi-
nála í rábinu: þeim þótti þafc óvarlegt og ofmikifc í
ráfcizt. Einn mefcal þeirra manna, sem þá fengu lausn,
var Felix Orsini, sem seinna var mefc helztu fylgjurum
Mazzini’s í þjófcstjórninni 1849, og nú í ár var fremstur
í banatilræfcinu vifc Napoleon keisara (14. Januar), og
var höggvinn í Parísarborg í Marts mánufci. því var