Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 140
140
BREF FRA ROMABORG.
og hjálpuSu þeim. Hinir frakknesku hermenn voru upp-
vægir, og áttu yfirmennirnir örírngt meb aí) halda þeim frá
ab hefnast á stabarbúum. þó Rómverjum sé þannig ekki
vel vib Frakka, þá er þó ólíklegt ab þeir reki þá af
höndum sér, nema ef stjórnarbyltíng kæmi á Frakklandi;
víst ei- um þab, aí) hefbi banatilræbib vi& Napoleon
keisara tekizt í vetur er var, þá mundi flokkur þeirra
Mazzini's hafa fljótt látife bera á sér, því hann er all-
fjölmennur víba á Italíu, og í Rómaborg sjálfri voru
margir grunabir um ab vera í vitorbi mefc Orsini um
banatilræbife vife Napoleon. — þafe er einkum ógæfa
ítala, afe þeim tókst svo óhönduglega 1848, og þjófestjórn
þeirra varfe öll afe stjórnleysi, ránum og gripdeildum, svo
allir menn, sem eiga nokkufe til, vilja heldur ógefefelda
stjórn en enga, og þykir betra aö hafa Frakkaher í Róm,
en afe eiga á hættu afe verfea fyrir hinu sama aptur og
þeir urfeu þá.
þrátt fyrir allt þetta hefir Pius hinn níundi endur-
bætt í mörgu innanríkisstjórnina í löndum sínum, og í al-
mennum kirkjulegum málefnum hafa orfeife margar merki-
legar breytíngar sífean hann varfe páfi; en sigurvinníngar
hans í trúarefnum eru kunnugri en frá þurfi afe segja.
Á Englandi hefir hann reist vife aptur biskupsstóla þá,
sem Hinrik áttundi og Elizabeth höffeu tekife undir sig,
og bannafe páfa afe veita nokkrum manni á Englandi bisk-
upstign; þar hefir hann sett einn erkibiskup og tólf bisk-
upa; á Hollandi voru ekki heldur biskupar fyrir hans
tíma, og í Bandafylkjunum í Vesturálfu, þarsem páfinn
haffei undir sér ekki nema einn biskup um aldamótin, hefir
hann nú milli 40 og 50, og 2000 presta. Sömuleifeis hefir
hann gjört samnínga vife yms lönd um málefni kirkjunnar,
t. a. m. vife Austurríki, Portugal, sum ríkin í sufeurhluta