Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 142
142
BREF FRA ROMABORG.
Prestar úr Bandafylkjununi, frá Englandi, Irlandi, og
Hollandi, fundust mér í öllu frjálslegastir í skobunum
sínum, og vanir því aí) treysta sjálfum sér og sínu mál-
efni, án þess ab heimta eba væntast eptir nokkurri ab-
stob frá hálfu hinnar veraldlegu stjórnar í hverju landi,
en hinir frakknesku, ítölsku og ab nokkru leyti sumir
þjóbverjar, voru meira fyrir ab slá öllu saman í eitt,
andlegri og veraldlegri stjórn, og þóttust ekki sjá kristn-
inni borgib nema hún styddist vib hina veraldlegu stjórn
og landslög; þab er líka von, því í þeim löndum er
fólkib svo óvant því frelsi, sern hefir borizt til Yesturheims
meb Englendíngum, ab því þykir hægast ab skjóta allri
áhyggju sinni uppá stjórnina, bæbi í líkamlegum og
andlegum efnum, enda er lítib gott ab segja af sjálfstjórn
þeirra Frakka og Itala nú á seinustu tímum. þó má
stjórn Belgíu, Frakklands og jafnvel Austurríkis njóta
sannmælis í því, ab í trúarefnum er þar meira frelsi en •
bæbi á Norburlöndum og ab nokkru leyti á Englandi, því
í þeim löndum er einúngis prestum landskirkjunnar launab
af ríkissjóbnum, en í Frakklandi, Belgíu og Austurríki
þiggja prestar allra trúarflokka, sem lögin viburkenna,
einnig Gybínga, jafnt laun af ríkisstjórninni.
þ>ab er vonanda ab Islendíngar, fyrst þeir hafa fengib
verzlunarfrelsib, kynnist brábum betur vib hinar vestlægu
þjóbir, sem liggja svo nærri þeim, á Bretlandi mikla og
Irlandi, og þeir geta líka numib margt af þeim. Mun-
urinn á skaplyndi þeirra og Islendfnga er víst ekki
mikill, eins og vib er ab búast, þar sem bábir eru komnir
af þeim Norbmannaflokki, sem fluttist vestur um haf og
settist ab á Irlandi, eba Irlandi, Skotlandi og Englandi,
og þaban hefir komizt ennþá lengra vestur, og stofnab
Bandafylkin fyrir handan Atlantshaf, en sá er gæfumun-