Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 143
BREF FRA ROMABORG.
143
urinn meiri, ai) Islendíngar hafa verií) undir andlegri og lík-
amlegri einokun, og hafa því stabih í stah, eha heldur þeim
heflr í mörgu farih aptur, en hinir eru alltaf í mesta uppgángi
og eru komnir lengst allra þjó&a í því, sem Islendíngar kunna
minnst í, og þah er verzlan, ihnabur og jarharrækt. Ab
undanteknum Noregi er heldur ekkert land, sem kemur
meira vib sögu Islands en Bretland hií) mikla og Irland,
og margir atburhir, sem getih er um í sögum okkar, eru
þar þjó&kunnir. Eg hefi aldrei hitt neinn Irlendíng, sem
ekki þekkti Brjánsbardaga og Brján konúng, er féll þar,
þó ekki væri nema úr hinum þjóhkunnu kvæBum Thomasar
Moore, eta frá ræbum O’Connells, þegar hann hélt fund
vi& Clontarf, þar sem bardaginn haf&i átt a& standa, og
þegar eg sag&i einum írskum kunníngja mínum frá svari
þorsteins Sí&uhallssonar, er hann ílú&i úr bardaganum og
batt skóþveng sinn, þótti honum þa& svo líkt hugsunar-
hætti Ira, a& hann gæti ímynda& ser, a& írskur almúga-
ma&ur mundi svara hinu sama, þegar eins stæ&i á. En
hvab um þab, þá held eg a& Islendíngum ver&i heilla-
drjúgast a& taka sér snib eptir þeirri þjó&, sem er næst
þeim, heldur en a& leita a& uppsprettu allrar vizku í
kríngum Eystrasalt, einsog þeir hafa gjört nú urn nokkrar
aldir.
4.
f>a& er alkunnugt, a& allt ástand Ítalíu eykur heldur
en ekki vandræ&in í Nor&urálfunni. Landinu er skipt í
mörg smáríki, og í hverju þeirra hefir þjó&in lítib e&a
ekkert atkvæ&i í stjórnarefnum, en útlendar þjó&ir, einkum
Frak'kar, Austurríkismenn og Englendíngar, rá&a mestu á
Italíu, og þa& þykir ítölum verst, einsog von er. þetta