Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 144
144
BREF FRA ROMABORG.
ástand er nú reyndar ekki nýtt, því jafnvel á miíiöldununi,
þegar þjö&veldin í Florenz, Genuci og Feneyjum stöfeu
meí) mestum blöma, og Italía var í alla sta&i hife ment-
abasta land í Norburálfunni, gátu þessi smáríki aldrei
komib sér saman, og vegna sundurþykkis sín á milli urfeu
þau líka útlendum övinum ab bráb. A 17du og 18du
öld var kyrt á Italíu, einúngis vegna þess, aí> allur dugur
til a?> reyna ab bæta ástand sitt, og reka útlenda valdib
af höndum sér, var farinn úr þjö&inni; en núna á þessari
öld er þ<5 farib a& bera á tilraunum af> koma málefnum
Ítalíu í annab horf, þ<5 þafe gángi allt enn skrykkjött.
þ<5 mundi þafe vera alveg misskilníngur, ef menn halda,
ab frelsishreyfíngarnar, sem kalla&ar eru, á Italíu, sé á
nokkurn hátt tilraunir af> útvega mönnum þar sjálfstjúrn
og mannfrelsi, og hjálpa þeim undan einokun stjörnar-
valdsins og embættismanna, því Italir skilja harbla lítif)
í því, sem norrænar þjö&ir hafa híngabtil kallab hif) eina
frelsi, sem vert er af> kæra sig um, og ber margt til
þess, ekki sízt þaf), af> Italir finna ekki í fornöld sinni neina
fyrirmynd þesskonar frelsis, því hjá Römverjum gömlu
og Grikkjum átti einstakur ma&ur engan rétt á möti þjöfi-
félaginu og stjörn þess, og þaf) hefir einhvernveginn svo
haldizt í 'hugsunarhætti þeirra þjöfa, sem Rómverjar
lögfu undir sig, af> menn á Frakklandi, þrátt fyrir allar
stjörnarbyltíngar, hafa aldrei skilib í sjálfstjörn (selfgovern-
ment), en látib alltaf stjórnina vera frumkvöfiul af> sér-
hverju fyrirtæki. þaf> sem Itölum, þeim er helzt þykjast
vera föíurlandsvinir. er mest umhugaf), og þaf>, sem þéir
kalla frelsi, er af> reka hina útlendu ánaub af höndum
sér, og þessu næst af> sameina alla Ítalíu í eitt ríki, og
þetta þykir þeim mörgum svo árífanda, af> þeir vildu
gjarnsamlega taka vib hvafca harbstjórn sem vera skyldi,