Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 145
BREF FRA ROMABORG.
145
til aí> koma þessu máli fram. — þafe er rní efalaust, afc
allir muudu vera þeim samdóma í, afe hife fyrra sé naub-
synlegt, og ab yfirráb útlendra þjdba muni alltaf standa í
vegi fyrir framförum landsins, en öbru máli er ab gegna
um hib síbara, hvort Italía muni nokkurntíma geta orbib
eitt ríki, eba jafnvel, hvort þab mundi vera eblilegt og
gagnlegt, þó svo yrbi. — Bæbi er töluverbur munur á
þjúberni manna sunnantil á Púli og í Sikiley, ef menn
bera þá saman vib latínska þjúbfiokkinn á mibri Italíu,
eba fúlkib á Lángbarbalandi og í Piemont, og líka hefir
landinu svo lengi verib skipt í mörg ríki, ab naumast er
meiri úvild og keppni milli Itala og útlendra þjúba, en
á milli ymsra borga og héraba á ltalíu sjálfri; þannig má
heyra menn í Turin segja, ab þeir ætli subur á Italíu,
þegar þeir fara til Florenz, og Rúmverjar fyrirlíta Na-
poli-menn, og svo gengur koll af kolli, ab hver þykist
öbrum betri. — þab er því ekki ab sjá, ab frelsi lands-
manna mundi græba mikib á því, þú Italía væri öll
sameinub í eitt ríki, því þab gæti ekki stabizt nema meb
mestu harbstjúrn, líka er allur andi þjúbarinnar lítib fyrir
takmarkab konúngsvald, sem aldrei hefir þrifizt til muna
á Italíu; öll saga landsins sýnir, ab þá stúb þab meb
mestum blúma, þegar hver borg ab kalla var frjálst þjúb-
veldi. — En hvernig sem fer um hag Italíu, og hvort
sem þeir geta brotizt undan yfirrábum útlendra, eba ekki,
þá þarf þjúbarskaplyndib ab breytast töluvert ef þeir
eiga ab ná nokkru sannariegu frelsi heima hjá sér.
Enginn efi er á þvf, ab Itölum er mart vel gefib til sálar
og líkama; öllum er kunnugt, hvílík skáld og listamenn
Ítalía hefir átt, og má segja, ab þab land hafi verib fyrir-
mynd allrar Norburálfu í vísindum og mentun um nokkur
hundrub ár, en því er mibur, ab þeir hafa ekki erft af
10