Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 147
BREF FRA ROMABORG.
147
„Italial oh Italia! thou who hast
the fatal gift of beauty, uhich became
a funeral dower of present woes and past,
on thy sweet brow is sorrow plough'd by shame: —
aS í'egurS landsins er orfcin þ\í hin mesta hefndargjöf.
Einkum hatast. þeir Mazzini og flokkur hans vifc
stjdrn páfans: þykir þeim hún skafcvænust fyrir einíngu
og frelsi Italíu, og allar tilraunir þeirra mifca til þess, afc
taka af páfanum hifc veraldlega ■ vald hans og stofna lýfc-
veldi í Rúmaborg. Seinast þegar páfinn var á ferfc f
Toskana, var sagt, afc Mazzini heffci sent flugumenn
frá Lundúnum til afc sitja fyrir honum í Livorno og
drepa hann, og er þafc ekki allúlíklegt, eptir því sem
menn þekkja til um Mazzini. En jafnvel þú þeim
Mazzini tækist um stund afc reka páfann burt úr Rúma-
borg, þá er þafc úlíklegt, afc lýfcveldi þeirra yrfci til fram-
búfcar, allra sízt í páfaríkjum; afc sönnu gæti páfinn vel
haldifc áfram afc vera yfirhiskup katúlsku kirkjunnar þútt
hann heffci ekkert ríki, og hvort efc er, munar ekki mikifc
um þann landskækil, sem hann drottnar ytír í veraldlegu
tilliti á mifcri Italíu, en önnur lönd mundu illa þola, afc
páfinn yrfci þegn í lýfcveldi á Italíu, efca þegn nokkurs
annars stjúrnara, sem gæti beitt áliti hans á múti öfcrum
löndum, þar sem nokkrir menn eru, fleiri efca færri, er játa
hann sem höfufc kirkjunnar. þetta ætlafci Napoleon hinn
fyrsti afc reyna, fyrst á þessari öld, og varfc nifcurstafcan sú,
afc stjúrn Englands og Rússlands, sem þú engir vinir voru
kallafcir páfans, hjáipufcu mest til afc setja hann aptur í
hifc veraldlega vald, sem hann haffci áfcur. þafc er og
skofcan flestra manna í katúlskum löndum, afc Italir eigi
ekki fremur í Rúmaborg en öll önnur kristin lönd, og
víst er um þab, afc Rúmaborg væri ekki þafc sem hún er,
10