Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 148
148
BREF FRA ROMABORG.
ef hún hætti ab vera afesetur páfans, því menn sækja
hann heim þángaö úr öllum löndum, svo staöarbúar lifa
aö miklu leyti á fercainiirmurn. þaö er líka aÖgætanda,
ab Rúmaborg er hvorki iöna&arbær, né verzluriarstaöur,
og ef páfinn og klerkdúmurinn flyttist þaöan, mundi lítib
veröa unr vinnu fyrir haridiönamenn. svo menn geta sagt
meb sönnu, aö páfarnir hafi skapab Rúmaborg hina nýju,
og sé því ekki nema sanngjarnt ab hún sé til handa
þeim. —
Menn geta reyndar ekki í ríkjum páfa búizt viö
þíngstjúrn, einsog á Englandi e&a r Vesturálfu, því í
Rúnraborg og í sveitunum þar í kríng eru engir höfb-
íngjar ab kalla, nema heldri klerkar, sem eru handgengnir
stjúrninni, og alþý&an sjálf ber lítib skynbragb á stjúrn-
armálefni og kærir sig enn minna um þau, einúngis a&
hún hafi núg til matar og klæ&a, og til þess þarf ekki
mikib á Su&urlöndum. Flestum, sem hafa verib á Italíu.
þykir stjúrnin í páfaríkjum heldur lin og afskiptalítil,
einkum lögreglustjúrnin, svo ræníngjar og úbútamenn geta
va&ib uppi í héru&um, en víst er um þab, a& ekki mun
almúginn gjöra uppreisn me&an Pius hinn níundi er páfi
vegna hörku stjúrnarinnar í neinu tilliti, e&a af því of
ríkt sé gengib eptir tekjum, því hvergi á Italíu eru skattar
minni en í páfaríkjum, og svo hefir verib lengi. Jean
Baptiste Say telur, a& 1822 hafi skatturinn veri& þar
9 fránkar 35 cent. a& me&altölu á mann, en í Rúss-
landi var hann þá 12 fránkar, í Austurríki 15 fr. og
á Frakklandi 30 fr. á mann, og á seinustu 5 árum hafa
ríkisútgjöldin í páfaríkjum mínkab um 5 milljúnir fránka,
þar sem þau á sama tíma í Sardiníu, sem þú er kallaö
bezt stjúrnaÖ land á Italíu, hafa aukizt um 12 mill.
fránka, og skattar þar hafa aukizt á 5 árum um 28 mill.