Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 149
BREF FRA ROMABORG.
149
fránka, en staöifc í stab í páfaríkjum. — þab er svo
lángt frá, ab menn geti fundib ab nokkurri harbstjdrn
yfir almúga í ríkjum páfa, ab mönnum mætti miklu
fremur þykja, afe of mikib væri gjört af stjórnarinnar
hálfu til þess aí> ala þurfamenn og fullhrausta letíngja,
sem vel mættu vinna, en þykir betra ab standa á gatna-
mútum í Rómaborg eba liggja í súlskini undir vegg á
einhverri kirkju og bibjast ölmusu, helzt af útlendum
fer&amönnum, og eiga ser þar aö auki vissan mat og
næthrstab í einhverjum spítala eba stiptan handa fátæklíng-
um, ,sem núg er til af í borginni. — Eg má segja, aö eg
hefi hvergi komib í nokkra borg í nokkru landi, þar sem
fátæklíngar eiga betri daga og meira frelsi en í Rómaborg,
og hafa menn því gefib páfastjórn ab sök, ab þetta væri
til þess ab ala leti og hugsunarleysi, en drepa ibni og
framtaksemi í þjóbinni; þeir sem stunda þjóbmegunar-
fræbi ámæla páfanum fyrir þessa góbsemi, en hann svarar
líkt og Gufcmundur biskup góbi, þegar Kolbeinn Tumason
vildi láta reka burt af staönum á Hólum fórukarla
þá, er jafnan fylgdu biskupi: „hverr veit nema Mario þikke
betra at veitt sé, en KoIbeini.“ — Víst er þaö í sjálfu
sér gott og kristilegt, ab hjálpa þurfamönnum, en ofmikib
má úr öllu gjöra, og einknm er þab ófært, ab letíngj-
arnir, sem nóg er til af á Italíu, fari ab skoba ölmusuna
einsog skylduverk, og þannig leggi nokkurskonar nýjar
álögur á þá, sem vinna fyrir öllu þjóbarfélaginu.
ítalir eru glebimenn miklir, halda uppá skemtanir,
skobunarleika og saunglist, einsog Rómverjar á keisara-
tímunum, enda hjálpar loptslagib á Ítalíu til þess, ab
menn sitja lítib inni á heimilum sínum, en leita sér allra
skemtana utanhúss. Nógir eru veitíngastabir í Róma-
borg: á suma, t. a. m. Café Grecco, koma helzt útlendir