Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 153
BREF FRA ROMABORG.
153
borgir í Norburálfu eru fjölmennari, aubugri og fegri, en
engin er tignarlegri en Rómaborg, engin sem jafnt og
hún samtengir tímann sem nú er viö þann sem var fyrir
nokkrum þúsund árum, svo hún má meí) réttu heita „hinn
eilífi stabur.“ — Engin horg á þvílíka sögu, er kemur
vií) alla mannkynssöguna, og ekki sízt hefir hún haft áhrif
á húkmentir Islendínga. Frá Rúmaborg var sprottin hin
forna mentan Rúmverja, og mál þeirra, Latínan; frá Rúma-
borg var upprunnin hin klerklega rnentun á miböldunum,
sem úthreiddist til Islands, einsog annara landa. Undir
skjúli páfanna í Rúmaborg komu upp háskúlarnir á mib-
öldunum, í Parísarborg, Bononia.(Bologna) og ví&ar, þángab
sem Islendíngar súktu sér til mentunar um nokkur hundrub
ára, og mátti þa& vel fara me&an menn kunnu a& sam-
eina hina latínsku og kirkjulegu mentun vi& þá, sem
var af norrænum rútum sprottin, einsog a&rar voldugri
þjú&ir hafa seinna gjört, án þess a& sleppa nokkru af
sínu, e&a taka sér í öllu sni& eptir hinum latínsku þjú&um.