Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 155
UM ISLKINDIiNGASÖGtiR-
155
tnenn vilja prenta skinnbæltr stafrett, staf fyrir staf. þess
ber afe geta, ab þessar stafsetníngar útgáfur eru útlendar
aí> kyni, Islendíngar hafa aldrei unnab þeim, því þeir vita
sem er, ab sögur eru til þess, a& læra á sagnafrófeleik og
forna sibu forfebra sinna, en ekki til þess afc læra á þeim
skinnbúka ebr múnkaskript. þessa stafsetníngar afeferc)
álítum vér þarfa, ef um mjög gamlar skinnbækr er ab gjöra
(frá 12. eba öndverdri 13. öld), og hún er gjörleg þ<5 ýngri
búk sö, ef menn vita fyrir víst nær hún er ritub, en
ella álítum vér hana úhafandi, og hvab helzt vib Islend-
íngasögur, því hvab kemr þab sögu vib, sem ritub er á
12. ebr 13. öld, einsog allar Íslendíngasögur, meb hvaba
stafsetníngu ab úvalinn skrifari hefir skrifab hana á 15.,
16. ebr 17. öld? — Eptirþvíætti ab rita um aldr og æfi
Íslendíngabúk Ara frúba, og fjölda af sögum, er skinn-
bækrnar glötubust af á 17. öld, meb hinni hálfhollenzku
stafsetníngu, sem tíbkabist á 17. öld. þab er aubséb, ab
hinar sögulegu útgáfur eru miklu vandameiri; til ab kanna
ætt handrita, og bæta textann, svo ab rétt sé, þarf mikla
kunnáttu og hagsýni, og enginn er sá, er ekki yfirsjáist
opt í þeim efnum, en til ab skrifa upp skinnbúk stafrétt
þarf ekkert, nema ab vera lesandi, því þar er útgefandinn
ekki annab en blindr afskrifari. þab verbr ekki varib.
ab nú er mikil stafsetníngar öld, og meiri en vera ætti,
menn prenta sögur og rit vegna stafsetníngarinnar einnar.
en ekki vegna ftúbleiks þess sem þær hafa ab geyma. og
sinna ekki öbru, en ab prenta skinnbúk einhverja stafrétt
upp. þú er satt bezt ab segja, ab þessi abferb hefir þú
valdib því, ab menn vanda nú betr lestr og rit á forn-
búkum, en á ofanverbri öldinni sem leib, og fram á
þessa öld. þetta er aldrei of vandlega hugab. þegar nú
þessi stafsetníngar öld líbr ab kveldi, þá er úskanda ab