Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 156
156
UM ISLENDINGASÖGUR.
kostir hennar haldist eptir, en afe hin einmunalega
stafaást þorni og morni, en lifni í stabinn allsherjar sagna-
ást og sönn málsþekkíng.
Af því nú, a6 Fornritafélag Norhrlanda, sem stofnaí)
var í Kaupmannahöfn 1847, hefir mefe miklum heiSri
prentab upp ymsar þær Íslendíngasögur, sem á£r váru
óprentahar , en sumar þessar félagsins ótgáfur eru sögu-
legar, en sumar aptr stafsetníngar útgáfur, þá ætlum vér
ekki ófallib ab geta hins helzta, sem vér höfum þókzt
finna í útgáfum þessum; því er mibr, ab vér höfum
ekki ab sinni tóm til ab nefna fleiri Íslendíngasögur.
þab er vonanda, ab hinu íslenzka bókmentafélagi aubnist
einhverntíma ab fá gefib út heilt safn af Íslendínga-
sögum, væri því brýn þörf, ab til væri stuttir ritdómar
um allar hinar eldri útgáfur, og mætti þab verba ekki
lítill leibarvísir, ef sögurnar væri allar gefnar út af nýju,
og væri óskanda, ab félagib þá hitti mebalhófib, hefbi hib
sögulega og málfræbislega fyrir abalmib, en hafnabi þó
ekki stafnum, því sé hann vanhirtr, þó missir andi
sögunnar svip og blæ.
1. BANDAMANNA SAGA.
Bandamanna sögu hefir Halldór Fribriksson gefib út.
þessi saga finnst nú á tveim skinnbókum, og eru öll þau handrit
sögunnar, sem til eru. frá þeim komirt: þab er mesta
furba, ab útg. hefir ekki þekkt nema abra þeirra, því skinn-
bókin Nr. 2845 í bókhlöbu konúngs er alkunn sögubók,
en þar finnst ásamt öbrum sögum Bandamannasaga, og
þegar ab er gáb, þá er texti sögunnar í þeirri bók mikl-
um mun betri en hinn, sem prentabr er. Sú Bandamanna-
saga, sem stendr í bók Árna Magnússonar Nr. 132 folio,