Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 158
158
LM ISLENDINGASÖGLR-
11. öld (um 1050). Gellir þöríiarson kemst því hvergi
a&, enda mun hann og aldrei hafa til verib. Gellir
þorkelsson mun vera fæddr um 1008 (sbr. Ti'matal í
Isl. sög., Safn til sögu ísl. I, bls. 454—5), oghefir hann
veriö ma&r vel fertugr, er Bandamannasaga gjörbist, og gat
því vel átt þá vaxnar dætr.
Utg. segir enn fremr í formálanum, ab menn viti ekkert
um Styrmi goöa á Asgeirsá. I konúngsbók er hanu
kallaör þorgeirsson, og er þaö ekki efamál, a& hann s!
allr sami maÖrinn og Styrmir þorgeirsson, ,,fa&ir Halls“.
sem nefndr er í Ví&dæla ætt, í Landnámu 3. 6. Styrmir
þorgeirsson hefir veriÖ VíÖdælagobi um mi&ja 11. öld, og
kemr þaö heim vi& ætt hans. Um þórarinn spaka Lang-
dælago&a er þess a& geta, a& í konúngsbók stendr: „hann
(þórarinn) var son Osp[aks] (les: Olafs) Höskuldssonar.
Kollssonar, en mó&ir hans var þorger&r, dóttir Egils
Skallagrímssonar, Kveldútfssonar.“ þetta er án alls efa
innskot, því þórarinn spaki þorvaldsson í Langadal er
nefndr í Landnámu, og stendr heima vi& tímatal, a& hann
se hinn sami og sá, er nefndr er í Bandamannasögu.
Af ni&rlagi sögunnar í konúngsbók má sjá, nær
sagan muni vera ritu&; þar segir: „Oddr var mikill ma&i’
fyrir ser, ok átti son er Ofeigr hét, ok átti þa&an skamt
at telja Snorri Kálfsson ok þeir Mi&tir&íngar, ok
lýkr hér sögunni“. Snorri Kálfsson á Mel anda&ist 1173.
og vir&ast þessi or& lúta a& því, a& sagan muni vera ritin
litlu eptir andlát hans, um 1180, líklega um naga Kálfs
Snorrasonar (f 1198).
þa& kemr fyrir ekki, a& tilgreina hér þaö sem þeim ber
á miili, konúngsbók og 132, hæ&i í nöfnum og máli; eg
mun nefna a& eins tvennt: Bls. 1218 „er þat hætt vi& or&i
at úmerkilega þyki ver&a“, þar hefir kb.: ,,er þat helzt vi&
or&i manna at gylfrum gangi vináttan“, og bls. 41 : „er