Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 159
UM ISLENÐIISGASÖGUR.
159
þá l'arit eptir presti í Síí)umúla“, þar hefir kb.: „þórbi
presti í Reykjaholti Sölvasyni“ (sbr. Landn. 1. 21 og
2. 21). þar segir og, aí) þorgeir Halldóruson (sjá bls. 20)
var tír Laugardal.
2. BJARNÁR SAGA HÍTDÆLAKAPPA.
Bjarnar sögu Hítdælakappa hefir Halldór Frife-
riksson gcfiE) tít,. þess má geta, aí) þab er allmikib vanda-
verk afe gefa þessa sögu svo tít aö vel sé, og hefir títg.
a& vorri hyggju allvíÖa bætt textann, en þab sem oss
einkum þykir ai> títgáfu þessari er þa&, ai> hann hefir sett
saman tvö handrit, sem eru alveg ósamkynja. þetta mál
er svo mei> vexti, ai> á 17. öld var á Islandi ekki til
nema eitt skinnhandrit af sögunni, og vi& þa& vanta&i upp-
hafi& (bls. 1—11) og mörg blö& í mi&ja söguna. Frá
þessari skinnbók eru komin öll handrit sögunnar, sem tii
eru á pappír, en af skinnbókinni sjálfri eru ekki eptir
nema tvö blö&. þa& sem vantar í mifcja söguna hefir
aldrei or&i& fyllt, en upphaf sögunnar gat Arni Magntísson
fyllt á þá lund, a& hann átti skinnbók af Olafs sögu helga,
og er inn í þá sögu sett upphaf Bjarnarsögu, fram til þess
aö Björn kom tít til íslands. Eptir því sem eg hefi getab
fundiö af mi&um Arna, þá hefir hann fengife þessa Olafs-
sögu frá Bæ á Rau&asandi, .og var htín þar langfe&ga eign.
þrjár afskriptir eru til af þessari bók í safni Arna (Nr. 73.
71. 76), en skinnbókin sjálf finnst ntí ekki í safni hans,
og hafa afdrif hennar or&ife þessi: fyrir 17—18 árum
varfe háskójabókavör&r Prof. Thorsen handhafi a& 4 blö&um
af Olafssögu títi á Sjálandi. þessi blöfe höfum vi& nú borife
saman vi& pappírshandritin 73 o. s. fr., og er enginn efi
á því, afe þau eru leifar af skinnbókinni gömlu, sem upp-