Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 160
160
LM ÍSLKNDINGASÖGUR
haf Bjarnar sögu var á. Eptir brunann mikla 1728 mun
bókin hafa komizt í einangr úr safni Árna, slæfczt út á
Sjáland og verib riiin þar í sundr. þessi bók er í folio,
björt og vel ritub frá 14. öld, og verf) þess ab hún væri
gefin út. þaö er furba, aÖ útg. hefir ekki tekib eptir
afskriptum þeim, sem finnast af Olafssögu þessari, því í
4. Bindi í Fornmannasögum er aö vísu einnar getib. Útgef.
hefir prentab upp söguna eptir A. M. Nr. 488, því Árni hefir
látiö í bók rita upphaf sögunnar eptir Olafssögu, en hverj-
um sem söguna les hlýtr þó ab þykja kynlegt, aÖ Bjarnar
saga skuli byrja svo: „Nú skal segja nökkut af þeim
íslenzkum mönnum, sem uppi vóru um daga Olafs konúngs
Haraldssonar“ o. s. fr., en þab er meb feldi ab þáttr í
Olafssögu byri svo. En þó bregfer enn kynlegar viÖ nebar
á sömu blaösíöu: „en því get ek eigi þeirra smágreina.
sem milli fóru þeirra Bjarnar ok þór&ar, ábr Björn kom
tilSkúla, at þær heyra ekki til þessari sögu“, því
hvar skyldi eiga vib ab geta þessa, ef ekki í sögu Bjarnar ?
— en hitt er eölilegt, ab þafe heyri ekki til Olafssögu.
Sá sem setti saman Ólafssögu hefir á þessum stab hleypt úr
kafla, sem hefir staÖiö íBjarnarsögu, þeirri er liannritaöi eptir.
þegar sagan verör nú prentub á ný, þá er einsætt af
prenta í tvennu lagi: 1) þáttinn úr Olafssögu, og 2) Bjarn-
arsögu sjálfa. I útgáfunni eru nú margar villur, bæbi í
nöfnum og máli: eg tek fyrst til bls. 11—20, svo langt
sem þáttrinn í Ólafssögu verfer haf&r til samanburfear. Bls.
13'3 hefir 01. s. „Sveinn“, en ekki Eiríkr, því Eiríkr jarl
var þá andafer, eptir því sem sögur vorar greina. — Bls.
1624-5: „Aufeunn kvafest vilja fylgja honum, og létu heim
at landinu“. Af Ólafssögu má sjá, afe hér hefir stafeife:
„ok leku honum landmunir“, því Aufeunn var útlagi. — Bls.
178: .konúngr svarar, ef svá væri sem þú segir“, en á