Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 161
UM ISLENDINGASÖGCJR-
161
aí) vera: „konúngr spyrr, ef svá vœri sem hann segir“
(samkv. 01. s.).— Bls. 192“3 stendr: „ok honum var gjör
kerlaug, því þá var gjarna lauga kostr í Noregi“, en
á aí> vera: „því at eigi er annarra lauga kostr í Noregi“. —
Bls. 2012 segir svo: „þúrhr, Arngeirr ok Ingjaldr fara
til skips ok hitta Björn“. þessi Ingjaldr kemr hér flatt
uppá, því hann er hvorki nefndr fyr né sííar, og þa& er
og víst, aí> þórbr kom ekki til skips aí> fagna Birni. í
Olafssögu stendr og aí> eins: „Arngeirr or Hólmi fór til
skips“. I sögunni mun hafa stabiS: „þ e i r Arngeirr o r
Hólmi“, og úr þessu eru afbökuf) nöfnin þórSr og Ingjaldr.
Hér þrýtr þáttrinn í Olafssögu, og er því hé&an af ekkert
ab hafa til samanburbar, þó má eptir getgátu rétta sumt,
sem í útgáfunni stendr: Bls. 228—9 stendr: „eigi verör
einn ei&r alla skilja; skilja þau nú hjalit“, og nebanmáls
er sagt, ab svo hafi bæbi handritin, en þegar ab er gáb,
þá er ekki svo, og stendr í þeim bábum: „eigi verbr einn
eibr alla; sk. þ. n. hj.“ — I nöfnum eru nokkrar villur, sem
naubsyn væri ab leibrétta, t d. Eibssynir (útg. kallar hann
Eyb) eru bls. 13 nefndir þorkell og þorgrímr; bls. 39
eru sömu menn nefndir Einar og þorvaldr, og bls. 60
þorvaldr og þórbr, og svo úr því, og þab ætlum vér sé
þeirra sanna nafn; þessa hetir útg. getib nebanmáls. — 1
níbvísunni bls. 33 stendr: „styrr þóroddi fyrri“, en á ab
vera: „styrr þórröbi (=þórbi) fyrri“ (sbr. Snorra Eddu
II, 108). —Bls. 393 segir: „svo sagbi Runólfr Dagsson“.
en á ab vera Runólfr Dálksson, því Runólfr Ðagsson hefir
aldrei til verib, en Runólfr prestr Dálksson er nefndr vestan-
lands í prestatali 1143, og árib 1173 var hann á Helga-
felli og var þá hniginn á efra aldr. þab er líklegt, ab
höfundr Bjarnarsögu hafi munab Runólf prest og haft
sagnir af honum. Má af þessu rába, ab sagan sé ritub
n