Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 162
162
LM ISLK.NDI.NOASÖOUR.
vestanlands í lok 12. aldar; sama helt Miiller biskup
(sjá Sagabibliothek), kemr þab og heim vit) mál sögunnar
og allan blæ hennar.
3. GRETTIS SAGA.
Grettis saga er gefin út eptir skinnbókinni 551 í 4to í
safni Árna. sem Gísli Magnússon ritabi upp, en afskript
þessa hefir Gunnlaugr þúrbarson síban borib saman vib
hin handritin sögunnar. Oss virbist þessi samanburbr ónógr,
og hefir útg. ekki rannsakaÖ til hlítar ætterni og sam-
band handritanna. Til aí> skýra þetta betr munum vér nú
geta þess, sem oss þykir helzt athuganda í þessu efni.
þab ætlum vér varla efamál, ab Grettis saga muni í önd-
veröu ritin seint á 12. öld; en síban hefir annar mabr
löngu síbar, á öndverfcri 14. öld ab líkindum, aukib vife
Spesarþætti, og skotib þar aö auki ymsum klausum inn
í söguna hér og hvar, mest eptir frásögn Sturlu lögmanns.
Allar þær fjórar skinnbækr, sem nú eru til af sögunni, eru
_ -*
i'rá 15. öld, og textinn í þeim öllum er aukinn (interpo-
latus), en þó deilast skinnbækr þessar í tvo flokka, og
beri menn þá saman, þá fárn vér hina beztu leiöbein-
íngu til ab fá fram hinn upphaflega texta sögunnar, og
ab skilja frá hinar innskotnu klausur. Vér köllum til
hægri verka þessa flokka A og B; A köllum vér skinn-
bækrnar í safni Árna 551 og 556 4to, en B köllum vér
Uppsalabók og A. Magn. 152 folio. I B vanta nú einmitt
nokkrar af þessum innskotnu klausum: 1) Æfital Grettis
bls. 186—87 („Lét Grettir þannig líf sitt.... þó at hann
gæti ekki at gjört“). þetta æfital hefir um alla æfi verifc
sú benda, sem enginn sagnamabr hefir getab úr rábib, því
þaí) er í mótsögn vi& söguna sjálfa, en nú er meö þessn