Ný félagsrit - 01.01.1858, Blaðsíða 164
164
UM ISLENDINGASÖGUR.
Grettis um daga Sturlúnga vantar og í B („Skeggi son
Gamla — heima á Bjargi at kirkju“). — þær innskotnu
klausur, sem .4 og B hafa bæhi, eru aí) minni hyggju jþessar:
1) allr Spesarþáttr, því sagan hefir í öndverfcu endaö meb
kap. 87; — 2) greinin bls. 111—112: „Spjótib þat sem
Grettir haffei týnt... á Mifctitjnm drepinn veritfí; —3) greinin
bls. 160—161: „þ>á haf&i hann XV vetr ehr XYI í sekt
verit, at því sem Sturla þórbarson hefir sagt“; — 4) bls. 132
greinin: „ok vísar svátil í söguBjarnar, at þeir kallaöist
jafnir at íþróttum.... þórálfr Skólmsson lögbu af afl-
raunir“'. þetta lýtr til þeirra orba í Bjarnar sögu bls.
38—39: „þeir lögfeust ofan eptir ánni, ok vóru kallaöir
jafnsterkir menn“. þolsognin kallaöist, sem er latínu-
skotin, sýnir, ab þessi grein í Grettlu er innskot, og
verbr ekki af henni rábií), ab Grettla sii ýngri en Bjarnar
saga. I Grettlu er og vitnab til Bandamannasögu (bls.
15) og Laxdælu (bls. 22), en meb því Bandamannasaga mun
vera ritub í sama hérabi og Grettissaga, þá þarf þeirra
ekki ab vera mikill aldrsmunr fyrir þab, þó höfundr
Grettlu hefbi þekkt hana. Ættir í Grettlu eru aldrei
raktar lengra en til Odds múnks, en Grettir var lang-
ömmubróbir hans. I ættartölunni bls. 81 vantar í B
libinn: „hann (Eyjólfr) var fabir Orms, kapilans þorláks
biskups“.
þegar nú sagan væri gefin út á ný, þá ætlum vér ab
vísu, ab handritib 551 sé bezt kjörib til ab leggja til
grundvallar, einsog útg. hefir gjört, en þessa tvenna handrita-
flokka (A og B) þyrfti miklu gjörr ab bera saman, og
hinar innskotnu klausur hinar helztu ætti, ef vel væri, ab
prenta nebanmáls, eba, ef þær eru prentabar í textanum,
þá ab prenta þær meb öbru letri, eins og gjört er í
Gunnlaugs sögu Ormstúngu.