Ný félagsrit - 01.01.1858, Page 165
UM ISLENDINGASÖGUR.
165
í mannanöfnum og örnefnum og máli eru enn fremr
margar villur, sem bezt sést þegar handritin eru borin
saman. Vér skulum tilfæra fá dæmi: Bls. 148ogvíí)ar er
sami bærinn ýmist nefndr Saubhagar e&r Sandhaugar, en
bærinn heitir Sandhaugar þann dag í dag er. — Bls. 28
stendr: „a& halda upp lögsögn“ ; B hefir: „lögskilum“, sem er
réttara. því þorkell krafla var aldrei lögsöguma&r. — Bls.
76 segir, a& Glámr væri „bláeygbr“; í B segir, aí> hann
væri gráeyg&r, sem mun sennilegra. — Bls. 138*4 stendr:
„f>á kómu þeir þorgrímr ok Arnórr“; þessi þorgrímr
er aldrei nefndr fyr nis síbar, og í B stendr a& eins:
„þá k. þ. Arm5rr“ o. s. frv.; á sömu bls. stendr: „brófe-
urson f>ór&ar“, en á aí> vera „þórarins,“ og í næstu línu:
„son þorgeirs þórhallssonar or Hítardal“, á ab vera „þór-
ha d d ssonar". — Bls. 644 er þorgeirr Hávarsson kalla&r
þorgils, og bls. 637 Hávarbsson fyrir Hávarsson. — Bls.
64 er nefndr þorgeirr Máksson, en mun eiga ab vera
Mársson (sbr. Fóstbræ&ras.) — Bls. 1612lHalldórr þór&arson,
á aí> vera: þorgeirsson. —Bls. 192 segir: „Hans (Skeggja)
son var Gamli, fabir Skeggja á Skarfstöbum ok Ásdís
móbir Odds mdnks“, en á ab vera „ok Ásdísar, mób u r
Odds múnks“ (sbr. B og Landn.). — Bls. 207® segir: „ok
er mikil ætt frá þeim (þorsteini og Spes) komin þar í
ríkinu“, en á ab vera „Víkinni“.—Bls. 53: Gaulkum,
á ab vera Görtum (sbr. Lýsíng Noregs eptir Muneh).
4. GÍSLA SAGA SÚRSSONAR.
Af Gísla Stírssyni finnast tvær sögur: — önnur
þeirra, hin skemmri, finnst á skinnbók í safni Árna Nr. 556
4to, hin sagan var á skinnbók, er brann meb háskólabók-
hlöbunni 1728, en af henni eru til tvær afskriptir á pappír.