Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 166
166
UM ISLENDINGASÖGLR.
þessar sögur báöar hefir Konráb Gíslason látife prenta
hvora fyrir sig, og ætlum vér þafe sé rétt gjört, því þær
skilr svo mikib ab máli og efni, en þeim mun lakara er
þab, a& útgefandinn hefir alls ekki þekkt skinnbókarbrot
þab af sögunni, sem finnst í safni Arna í Additam.
Nr. 20 folio; þab eru 4 blöb í folio, ritub á 15. öld;
er á þessum blöbum allr mi&kafli sögunnar. A sömu
bók hefir verib Vígaglúmssaga. Texti sögunnar á skinn-
bók þessari líkist mest síbari sögu Gísla, en er þó ekki
alveg samhljó&a henni. þetta brot þyrfti eflaust a&
prenta, og væri þá prentu& öll frumhandrit sögunnar.
Ví&a má lei&rétta vísur eptir handriti þessu, t. d. stendr
þar: „teina sé ek í túni“, en ekki „sá ek“, því Gísli
kva& vísuna í því hann horf&i á hauginn. í vísunni
bls. 39 stendr og: „Luku þúngliga á þíngi.... saldeil-
endr sólar“ o. s. frv.; hin bæ&i hafa „saldeilandi“, og er
þa& rangt. Um lei& og eg get þessa, þá mun eg og
minnast þess, a& Sveinbirni Egilssyni hafa veri& sendar
allar vísurnar til rá&níngar, en af því hann hefir ekki
þekkt anna& handrit sögunnar en 556 í 4to, þá hefir hann
ví&a oröi& a& geta í kollinn, en og allopt breytt á hinn
bóginn því, sem hann mundi hafa láti& standa ef hann
hef&i haft milli handa öll handrit sögunnar, og er þaÖ
mikill ska&i. Á einum sta& hefir útgefandinn ekki gætt
a& því, a& þa& var vísa sem hann fór me&, og því
prenta& sem sundrlausa ræfcu stökuna:
„Heyr undr mikit!
heyr örlygi!
heyr mál mikit!
heyr manns bana!“
Útg. heldr, a& örlygi þý&i haugalygi (uhyre
Lögn). Orfcifc er algengt og þý&ir orustu (á Dönsku: Or-