Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 168
168
UM ISLENDINGASÖGUR.
bæfei máli og sögu, því Oddr var bró&ir Áns rau&felds,
en ekki Gríms lo&inkirina.
Oss vir&ist sem útgefandinn hafi, sem formáli sög-
unnar sýnir, gefiö hinni laklegu stafsetníngu skinnbókar-
innar mikils til of mikinn gaum. Hann segir (form. bls. II),
ab til se sjöfaldr máti a& gefa út skinnbækr, en allir þessir
sjö mátar vií> koma ab eins því, hvernig koma eigi á prent
stafagjörb og stafsetníngu einnar skinnbókar. Stafsetníng
sú, sem höffe er í sögunni, vir&ist oss þó ekki hagfeld eí>a
samstæb, t. d. bylur, fellur, hylur, fyrir: bylr, fellr, hylr;
lönd ónuminn; seigja fyyr segja; heimilann, gó&ann
o. s. fr. þó slíkt kunni a& standa í skinnbók frá 15.
öld, þá ætlum ver þa& óhafanda í sögu, sem a& vísu er
ritu& á 12. öld; oss vir&ist útg. hafi ekki gjört rett í því,
a& laga stafsetnínguna eptir því, sem kann a& hafa tí&kazt
á 15. öld, því þó skinnbókin kunni a& vera þá ritu&, þá
er þó sagan ekki frá 15. öld, og er miklu eldri.
þa& vir&ist oss og galli á þessari sögu. og mörgum
hinna, a& henni er ekki skipt í kapítula, og er þa& mesti
óhagr fyrir þann sem les, og þó skinnbækrnar hafi ekki
kapítulatal, þá vir&ist oss a& eins vel megi víkja frá
þeim í því, sem a& setja bla&sí&utal, sem engar skinn-
bækr hafa, og þa& gjöra þó allir. — Nafnaregistr ætti
a& fylgja hverri útgáfu, og er þa& mein, a& þa& fylgir
engri af þeim sögum, sem nú hafa veri& taldar.
Quðbrandr Vigfússon.