Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 187
V.
FRÁSÖGN UM SKIPATJÓNH)
í NOVEMBR. 1857.
(úr bréfl frá Reykjavík).
SíÐAN pdstskipií) fórst á útsiglíngu frá íslandi 1817,
undir Svörtuloptum viö Snæfellskjökul, hetir því æfinlega
byrjaö svo, þángabtil í þetta skipti, a& þafe hefir þú á
endanum komizt klaklaust af, þú margar ferhir þess, og
einkum vetrarferbirnar, kunni víst ab hafa verib slörku-
legar. En á árinu sem leib, 40 árum eptir a& hib fyrra
tjúnih varh, viidi svo illa til, aí) þaö fúrst nú aptur á
útsiglíngu sinni, og næstum því í sama stab, sem í hih
fyrra skiptiö; og var þetta tjún þeim mun meira en hih
fyrra, sem fleiri nafnkunnir menn fúrust nú meb því, og
öbru skipi frá Reykjavík, er líka týndist vi& Faxaflúa í
sama ve&rinu. Var og slysif) þeim mun úlánlegra nú,
sem þessi fer& pústskipsins átti einmitt ab vera hin sífc-
asta, áfcur en gufuskipsfer&irnar tæki til, og allur atburh-
urinn var þess e&lis, af) maklegt væri af> segja greinilegar
frá honum, en vér höfum séf) híngaf) til í íslenzkum
blöfium eöa ritum; setjum vér því hér í þeiin tilgángi
kafla úr bréfi frá Reykjavík, dags. 2. Marts 1858, er
bæf)i segir greinilega og sögumannlega frá öllum ab-
dragandanum, og svo líka tjúninu sjálfu, ab því sem næst
verfiur komizt, og þykir oss ei úlíklegt, af) fleirum kunni
af> þykja merkilegt af> lcsa þá sögu en oss.