Ný félagsrit - 01.01.1858, Síða 188
188
FRASÖGN UM SKIPATJON.
Af þeim, sem meb póstskipinu fórust, var Ditlev
Thomsen, Slesvíkíngur aí> ætt og uppruna, en hafibi
mestan hluta íefi sinnar verið á íslandi, og unah sér þar
betur, en flestir útlendir kaupmenn; sýndi hann þetta eink-
um í því, aí> hann byrjafci þar á ymsum fyrirtækjum,
er vel mega sífcan verfca landinu til nota. Jón Mark-
ússon og Snæbjörn Snæbj ar nar s o n (Benediktsen)
voru Islendíngar, og báfcir duglegir menn í sinni stétt;
en afc Bjering, sem fórst meö hinu minna skipinu,
hefir þó þótt einna mestur mannskafcinn, því hann var
álitinn eitthvert hifc mesta kaupmannsefni á Islandi af
innlendum kaupmönnum, og slíkra manna |)urfum vér nú
einkum vifc, ef hin frjálsa verzlan á afc koma landinu
afc nokkru verulegu haldi.
„....Var þafc ekki hraparlegt slys, afc tvö kaupskip
skyld sigla út héfcan, hlafcin af fólki og fjármunum,
komast út hjá Skaga og rekast svo annafc upp á Mýrar,
rétt upp undir Straumfjörfc, hitt rétt upp í Lóndránga
(milli Malarrifs og Lóndránga). [>afc hefir verifc harfcur
skellur, afc rekast þar upp í hamrana, og saxast x þúsund
mola; enda er ekki heil brú í nokkrum hlut, sem af
„Sæljóninu“ hetir rekifc; þafc hefir svo máfczt og lamizt og
motazt í grjótinu, afc þafc kvafc ekki sjást litur á neinni
fjöl, nema lítilega einni. Af mönnunum hefir ekkert
rekifc upp, nema fótleggur, mefc litlu af holdi á, vestur
undir Jökli, og ein tá á Mýrunum. þafc er hart fyrir,
Island, þegar menn reka sig svona á þafc. Eg hefi optar
en einusinni verifc staddur út undir Jökli, og farifc þar
rnefc sjó fram, yfir hraunin og hamrana, og séfc brimifc
hamast afc klettunum, og þótti mér þafc hátignarleg sjón,