Ný félagsrit - 01.01.1858, Side 191
KRA8ÖGN GM SKIPATJON.
19]
Juno komst hvergi, kastafci aptur akkerum undir Kl. 8
um morguninn, og sat kyr. Skildi þar milli feigs og
ófeigs; en Stilhoff' lagbi út. þegar hann var kominn
út fyrir Nesin skildi lútsinn viíi hann, og heyrhi hann
síbast segja, aí> hann ætlahi afe halda sig sem næst suírnr-
landinu, því þaíian byggist hann vih vehrinu. þegar hann
var kominn út á Sviö, tók hann slag, og setti sig enn
betur undir suöurlandiö. þá var allgúöur byr. Kl. 12
haföi Lund sézt fara framhjá Skaga; kl. 2 Stilhoff,
en þá fúr aö skyggja. þá er þaÖ sögn sumra manna,
aö hann hafi sézt undir myrkriö fram undan Hvalsnesi.
Myrkriö hefir dottiö á milli 3 og 4, og er þaö laung nútt
til kl. 8—9 á morgnana. Hér var hægt veöur og dumb-
úngslegt þann dag, landsynníngs-vindur og úrfelli. þegar
þeir hafa komiö út hjá Skaga, hefir undiraldan sjálfsagt,
og vindurinn líklega, veriö oröinn suölægari, og seinkaö
ferö þeirra, og hafa þeir þá, eptir venju farmanna, sett
sig beint vestur í haf, Stilhoff gengiÖ betur, þvf skip
hans var gángskip miklu meira, og hann komizt fram hjá
hinu, sem hefir veriö oröiö norÖar og austar, þegar
veöriÖ skall á um miÖaptansleytiö. þaÖ var úgna veÖur,
réttur útsynníngur, þú hefi eg séö hann hér hvassari, en
sjúgángurinn og brimiö var ofboöslegt. Stilhoff hefir
treyst sér og skipi sínu, og hefir ætlaö aö treysta á mátt
og megin, og hafa þaö af vestur fyrir Snæfellsnes; Lund
var á minna skipi, og drekkhlöönu, og deigari maöur, og
hefir ætlaÖ aÖ hleypa inn á Straumfjörö, og þaÖ hefÖi
honum tekizt ef myrkriö heföi ekki drepiÖhann, því hann
fúrst fyrir innan þormúössker, alveg á réttri leiÖ. þar
kvaö fremri parturinn sitja niÖri á botni á 11 faöma djúpi,
því akkerin halda því niöur, en á skerjunum fyrir fram-
an hefir liann rekiö sig á. Undir morgun varö veöriö