Ný félagsrit - 01.01.1858, Qupperneq 192
192
FRASÖGN UM SKIPATJON.
harbast, þá hristist húsib mitt ah eins, og eg hrökk upp
og vakti konu mína, og man eg mér varf) afe or&i: „bágt
eiga skipin“, en eg hélt þá, afe þau mundi komast af. þegar
vel var orbiS bjart, gekk eg upp á líólavöll og stófe
hjá milnunni. J>á var sjórinn ógnarlegur, hann var allur
hærri en landib, og Akurey var eins og nibri í dalverpi.
' J>á hefir Bjering verif) dau&ur, en Stilhoff naumast
f'arinn, því hann þurfti lángan tíma til af) flaska þetta
sem hann fór, vestur aí> Lóndraungum. Um sólarlag
þann dag tók bóndinn á Malarriii eptir því, af> þaf) fór
af) slíta á land hjá bæ hans smá-kefli, hvít í brotið, og
því næst fann hann þrjá hesta daufia á land rekna,
og einn af þeim volgan. J>ar hefir Stilhoff farizt,
skamt frá bæ hans, líklega undir öllum þeim seglum sem
hann gat fært, og í landsteinunum, því þar er af>-
djúpt, og ab eins smásker, dagsláttu lengd frá landi.
En þó þar hef&i stafiif) her manns á landi, mef) öllum
björgunar - áhöldum, og horft á skipib koma, þá hef&i
enginn dau&legur mafeur getafe bjargafe því. Ilamrarnir eru
þar mikife hærri en Kristjánsborgar höll, og svo eru þeir
fastari fyrir, því Gufe hefir smífeafe, en ekki konferenzráfe
Hansen. Og þegar nú úthatífe fellur af öllum mætti á
þvílík heljar-björg, þá verfeur lítife úr aumíngja smá-
smífei mannanna, a& komast í slíkar greipur. En hafi nú
Stilhoff farife þarna upp í hamrana um hádegi efea
mifedegi (þann 27.) þá mætti spyrja, hvernig gat þetta skefe
á björtum degi? — þar til svarast: þó þafe væri dagur á
lopti, þá var dimmt á jörfeu, því þafe sást ekkert fyrir
særokinu. þegar sjórinn rýkur sem mjöll, þá er þafe eins
ogbylur, og ekkert sést; þafe vita þeir sem þafe hafa reynt.
En Stilhoff hetír farife sem öllum útlendum mönnum
fer hér fyrir vestan land í slíkum veferum: þeir leggja