Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 4
4
laus í bygð, þó sujókrapar og harðir útsynníngar end-
uðu árið.
Sjáf'araíli á oi>nuin bátum befir þetta árið ver-
ið samfara annari ársæld á Vestfjörðum. Ekki liefir
í lánga tima jafnmikil fiski-geingd komið að Vest-
fjörðum, að minnsta kosti ekki eins lángtinn áfirði;
vita menn ekki til, þeir er nú lifa, að þorskur hafi
veiðzt vestra leingst inn á fjarðar botnum, eins og í
sumar er leið, einkum í Barðastrandar - og Isafjarð-
ar-sýslum; þannig náðu menn, t. a. m. á Patreks-
firði, Arnarfirði, Isafirði og víðar, Qögra hundraða
lilutum, síöari hluta sumarsins, og mundu Idutir f)ó
hafa orðið töluvert hærri, beföu ekki óhentug veiö-
arfæri og heyannir handað |>ví. Vetrarhlutir uiulir
Snæfellsjökli frá nýári til Páska, urðu frá 4 til 7
hundr. tólfræð; í Dritvík voru mestu ógæftir, meðan
f>ar var róið framan af vorinu; [>ó náöust [>ar rúmir
hundraðs hlutir. Minna varð að sínu leyti um afla
í verstöðum í Baröastrandarsýslu, [>ó gafst 6 hundr.
hlutur með skipi í Tálknafirði og 7 til 8 hundr.
hlutir í Arnarfirði1. Við ísafjarðardjúp urðuvetrar-
hlutir frá nýári og vorhlutir góðir, og náðu til sam-
ans lagðir 12 liundr. af fmrski og ísu og nálægt
[>rem tunnum lifrar. Að öðru leyti varð [>ó hákalls-
afli í minna lagi sökum ógæfta framan af vorinu;
samt náðu menn í Strandasýslu meðalhlut af hákalls-
lifur, og varö aílinn [>ar tvær tunnur lýsis og það-
*) Sá er háttur í fjörðum þessum, að með hverju róðrar-
skipi eru lagðar 10 og enda 15 lóðir, og eru á hverri ei fserri
en 80 aungiar, milli aungla er hafður hálfur annar faðniur, en
hverr aungultauinur nærhætis þriggja kvarlila lángur. AUar eru
lóðir þessar festar saman á endunum hvor við aðra, og lagð-
ar svo út frá skipinu í beinni línu. Fyrstir inunu Isfirðíngar
hafa tíðkað veiðiaðfcrð þessa, og hafa þeir enda talsvert íleiri
lóðir með skipi, en Arnfirðíngar og Tálkníirðíngar.