Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 6

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 6
ö ólíklegt, að bæði menn og skepnur hafi sætt sýki jieirii, sökum Heklugossins. Annars liafa sóttir liaft lítið um sig á þessu ári, og eingin talsverð lanilfar- sótt geingið um Vestfjörðu, nema nokkurskonar þýngsla kvef að sumrinu, og lagði það suma í rúinið nokkra daga. Mörg] liafa úngbörn dáið þet.ta árið, þótt ei liafi þau hrunið eins ógurlega niður, og ár- in að undan. 2. SKIPSKAÐAR. Ekki hefi eg heyrt þess getið, að opnum skip- um iiafi borizt á í Vestfirðíngafjórðúngi á ári þessu, nema þessuni: róðrarskipi af Hjallasandi, dag 27. Marts-mán. í fiskiróðri, var þá á livassviðri austan, en þó ekkert ofviðri, týndust 4 menn, en annað róðrarskip bjargaði hinum fjórum, og kendu menn það ofhlöðslu, að svona tókst til; báti i Iíifsveiði- stöðu ineð tveimur dreingjum á, drukknaði aiinarr þeirra, en hinum varð bjargað. I Marts-mán. fórst liátur með 7 mönnum, frá Stykkishólmi, á siglíngu í hægvindi út með Eyrarsveit, týndust þar þrenn hjón. Um leið og eg get þessa, vil eg biðja þá sem aðgæta orð mín, að taka ekki illa upp fyrir mer, það sem mishermzt hefir hjá mér í fyrra um skip- skaða, (sem komið hefir af þvi, að mér hefir verið sagt rángt frá, eða eg hefi tekið of rángt eptir), en það er þetta: á blaðs. Gests 1. árs 8. og 9. a) er skipskaði með 6 möimum ei annar en sá, sem síð- ar er talinn í Dec. mán. 1S40. b) Ilákallaskip með 7 mönnum, sem talið er 1841 frá Ogri, var frá Æð- ey. a) Af fiskiskútu frá ísafjarðardjúpi uin surnar- ið 1845 er talið að allir menn hafi drukknaö; enþar komust 2 menn lífs af, og eigandi skútunnar náði henni upp aptur meö mikilli fyrirhöfn og atorku,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.