Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 6
ö
ólíklegt, að bæði menn og skepnur hafi sætt sýki
jieirii, sökum Heklugossins. Annars liafa sóttir liaft
lítið um sig á þessu ári, og eingin talsverð lanilfar-
sótt geingið um Vestfjörðu, nema nokkurskonar
þýngsla kvef að sumrinu, og lagði það suma í rúinið
nokkra daga. Mörg] liafa úngbörn dáið þet.ta árið,
þótt ei liafi þau hrunið eins ógurlega niður, og ár-
in að undan.
2. SKIPSKAÐAR.
Ekki hefi eg heyrt þess getið, að opnum skip-
um iiafi borizt á í Vestfirðíngafjórðúngi á ári þessu,
nema þessuni: róðrarskipi af Hjallasandi, dag 27.
Marts-mán. í fiskiróðri, var þá á livassviðri austan,
en þó ekkert ofviðri, týndust 4 menn, en annað
róðrarskip bjargaði hinum fjórum, og kendu menn
það ofhlöðslu, að svona tókst til; báti i Iíifsveiði-
stöðu ineð tveimur dreingjum á, drukknaði aiinarr
þeirra, en hinum varð bjargað. I Marts-mán. fórst
liátur með 7 mönnum, frá Stykkishólmi, á siglíngu
í hægvindi út með Eyrarsveit, týndust þar þrenn
hjón.
Um leið og eg get þessa, vil eg biðja þá sem
aðgæta orð mín, að taka ekki illa upp fyrir mer,
það sem mishermzt hefir hjá mér í fyrra um skip-
skaða, (sem komið hefir af þvi, að mér hefir verið
sagt rángt frá, eða eg hefi tekið of rángt eptir), en
það er þetta: á blaðs. Gests 1. árs 8. og 9. a) er
skipskaði með 6 möimum ei annar en sá, sem síð-
ar er talinn í Dec. mán. 1S40. b) Ilákallaskip með
7 mönnum, sem talið er 1841 frá Ogri, var frá Æð-
ey. a) Af fiskiskútu frá ísafjarðardjúpi uin surnar-
ið 1845 er talið að allir menn hafi drukknaö; enþar
komust 2 menn lífs af, og eigandi skútunnar náði
henni upp aptur meö mikilli fyrirhöfn og atorku,