Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 9

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 9
9 ær setíft réttvel til mjólkur, sem gánga mjög feitar undan; bezt er að þær séu vel heyaðar aö vetrin- um, í meðalholdum og merggóðar; hinar spikfeitu ær hahla sér lakar að beit, mjólka að sönnu vel um sauðburð og stekkjartima, en miklu miður eptir fráfæru og |>á sumri hallar. er þegar farinn að verða ærinn hnekkir að tjóni þvi á sauöfénaði, sem bráðasótt og á stundum niðurgángssýki olla. Nokkr- ir segja að bráðasóttin sé miklu sjaklgæfari á því fé, sem hýst er að nóttunni framan af vetri, eink- um þá miklir kuldar gánga og hélur, mun þó þetta vart einhlítt ráð við sýki þessaril. Sú er önnur bót á búnaðarliáttum Vestfirðínga, að margir eru þegar teknir að vanda betur kúakyn sitt en áður; liafa færri kýr á búi, en gjöra þeim öllum vel að vetrinum, og taka þær allar aö haustinu vel, jafnvel þó þær séu síðbærar eða kálllausar; þá mjólka kýr betur að sumrinu og verða miklum mun drop- samari. J;,ð hefir og vel gefizt, að taka hesta á hús, áður en þeir hrakast mjög, lifa þeir þá heldur við lakara fóður, og verða lífaöri, sællegri og út- lialdsbetri aö sumrinu. Jessari meðferð á búsrnal- *) Tvær prenlaöar skýrslur hafa borizt uin Iandið, er geta fjársýkinnar, og er sú fyrri, frá Víliorg, kennara við dýralækn- íngaskólann í Kaupmannahöfn, dags. 27. Marz-mán. 1844, mn sýki þá á sauðfé, er almennast nefnist „bráðasótt“; hin siðari frá A. Petersen dýralækni, dags. 21. Sept. 1840, getur „lúngna- sýkinnar11. J>ar eð eg ætla, að bréf þessi muni vera í margra hönduni, vil eg ekki leingja mál mitt ineð að þylja þau upp, en ráð mitt er það, að þeir, sein ekki hafa önnur betri ráð við að styðjast, telji ekki á sig að reyna ráð þau, sem í skýrsl- uin þessum eru lögð við kvillum þessum, og væri vel, að þeir, sein það gjörðu, létu almenníng vita, hversu ráð þessi gefast, eða hvað he/.It annað, setn menn verða varir við að verja inegj fjársýki þessari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.