Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 13

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 13
13 (i"1 ui'fiu Jiilfarssklp hvað mest fyrir Jteim, enda var afli Jieirra vestra i allra minnsta lagi, og mun óhætt að fullyrða, að meðaltala aflans á fnlfarsskipum í lantlsfjórðúngi þessum liafi lítið farið fram úr 50 tunn- um lifrar með skipi, þegar livert þorskhuntlrað er þó talið á rnóti lifrartunnu. Varð þó góður þorsk- afli á 4 þilfarsskipum kaupmannsins á Bildudal, og lifrar afli eim ig á skipum kaupstjóra Klásens frá Búðum; en það sem enn þýngra var, er tjón það, sem útvegur þessi varð fyrir ísumar: ein fiskiskút- an sigldi í fyrra haust frá Stykkishólmi, ogvarsend á stað aptur frá Kaupmannahöfn með vörur til Flat- eyar í Apríl-mán., hún er síðan livergi fram kom- in. Onnur var gjörð út til hákalla veiöa frá Flatey fyrir sumarmálin, og hefir ei sezt siðan, og ætla menn að hún farizt hafi i því mikla norðanveðri, sem áður er minnzt á að komið liafi í fyrstu sumar- vikunni, og í sama veöri týndist hin þriðja frá Kolla- fjarðarnesi. Voru 6 menn á hvoru þessu skipi, þau velbúin og gallalaus. Loksins fór ein fiskiskúta út frá Isafjarðardjúpi í Okt. mán. með 6 mönnum, og hefir ei til hennar spurzt síðan. Voru 2 þessar hygðar lier í landi, en 2 í Danmörku. I fyrra haust fóru 2 úngir menn utan og lærðu sjómannafræði, og komu heim aptur í sumar, var annar þeirra Gísli Jónsson frá Snæfellsnessýslu, hinn var Ásgeir Ásgeirsson, og haföi hann eignazt haffæra fiskiskútu, sem hann hefir haldið úti síðan til aflabragða. Sá 3. frá Barðastrandarsýslu ÓI. O. Thorlacius tók litlu áður sörnu yfirbeyrslu erlendis, og hefir siðan haldið úti fiskiskipi frá Bíldudal. 6. KAUPVERZLUN. Jað er kunnugra, en frá þurfi að segja, hvílík kornekla og dýrtíð var ytra bæði í Danmörku og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.