Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 17

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Síða 17
17 hvað smálegt hefir og þókt dýrara lijá verzlunar- mðnnum í ár, en að undanförnu, og enda {iar sem að bezt hefir verið verzlunin , t. a. m. kaffe og sik- ur, sem að minnsta kosti í Flatey hefir nokkur und- anfarin ár kostað 22 sk. pundið, nú alment selt á 24 sk., og enda á 28 sk., {>að sem bezt var kallað; síróp á 14—16 sk. puridið; færi hafa áður verið seld í Flatey á 8 »$, en í ár 9 »$, og þaðan af meira, {>au sem voru úr bezta hampi spunnin, o. s. frv., og má eptir f>essu nærri geta, að sölulagið hafi verið á Bíldudal, Patreksfirði og Dýrafirði eingu skárra, {>ó er mál manna, að sölulagið á ísafirði hafi verið einna lakast kaupendum í ár, og í Ólafsvík; enda er ætíð kvartað um', að sölulagið sé lakara í Ólafsvík, en í öðrum kauptúnum nærendis1. Ogjörla vcit almenníngur, Iivað til þessa kemur, en kaup- menn hefi eg heyrt segja, að sú sé helzta orsökin, að í Óiafs- vík sé hættuleg skipalega, og {>urfi pví meira fé að leggja í skaðabótafélagið ytra, hæði fyrir skip og vörur; árciðanlegri og kostnaðarmeiri þurfi akkeri og sjófestar; margfalt meiri sé þar fyrirhöfn og kostnaður, að flytja vörur í skip og úr skipi. Á hinn bóginn sé innlenda varan þaðan sjaldan útgeingileg, t. a. m. sjóvetlíngar Iiílir, þorskalýsið misjafnlega brædt, og fisk- urinn opt ekki ásélegur. 4>að hafa, trú eg, verzlunarmenn að öðru leyti sér til málbótar, þó einstaka hlutir hafi verið seldir í ár við meira verði,,en að undanförnu, að skipaleiga hafi ver- ið meiri í ár, en jafnast áður, og hafi þeir lausakaupmenn sýnt það, er sintu fremur hag sínum í því, að sigla heblur til ann- ara landa í ár, en að vitja til Islands, enda séu þeir sumir hverjir þegar orðnir leiðir á verzluninni við landið; það liggi því opið fyrir, að þeir kaupmennirnir að minnsta kosti, þar sem bezt hefir látið að undanförnu, geti ckki sér að skaðlausu bætt mikið úr því, sem verið befir. Jiað ætla eg þeim, sem kunn- ugir eru verzlunarmálefnum Iandsins, að meta, hvað satt er í þessu, eða á hve gilduin rökum að það sé bygt. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.