Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 18
1S
Meðan eins Iiorfir við á Vestfjörðum og nú er
um kaupverzlun, færi betur, að landsmenn sæktu ei
a!lt í greipar kaupmönnum, og liefðu nokkuð hjá
sjálfum sér, og létu ei bresta á samheldi og sam-
tök til að reisa skorður við einokun verzlunarinnar,
ef svo bæri undir, að á þyrfti að halda, því ekki
jiarf að gjöra ráð fyrir f>ví, að kaupmenn láti ónot-
uð tækifærin, sem bjóðast jjeini til að efla bag sinn,
eða j)eir að hinu leytinu líti á, hvort efnahag lands-
manna verði ei slíkt að óliði. Eg gat Jæss í fyrra,
að hvorki væri fnið kaupmanninum hagur að lána út
vörur sínar, og ekki lieldur þeim, er lánið taka í
kaupstaðnum, og má líka með sanni segja, að kaup-
menn eru farnir að verða nokkuð varkárari í þessu,
og kemur j>ao af j)ví, að j)eir þykjast á stundum hafa
farið lialloka fyrir skuldanautum sinum, þegar þeir
ekki liafa greidt lánið í tæka tið, eða á stundum alls
ekkert af láninu. Að hinu leytinu má ei þess held-
ur dyljast, að landsmenn biia sjálfum sér óbætanlegt
tjón með að taka mikið lán hjá kaupmönnunuin, því
við það hafna þeir því litla verziunarfrelsi, er þeim
er annars í sjálfs vald sett, þar sem þeir, úr því að
þeir eru orðnir bundnir kaupmanninum vegna skuld-
anna, geta ekki verzlað við hvern þann, er bezt býð-
ur þeiin fyrir varning þeirra; þess eru líka ekki allfá
dæmi, að kaupstaða skuldirnar valda mönnum liugs-
unarleysis um efnahag sinn, og venja menn, ef til
vill, á óreglu og eyðslusemi, og spilla á stundum
siðferðislegum hugsunarliætti manria, þegarþeir, sem
leingi hafa safnað skuld á skuld ofan lijá kaupmann-
inum, en skjóta sér undan, meöan kostur er á að borga
hana, binda að lokunum kaupmanninn við borð, að
gefa sér upp rneira eða minna af skuldinni, ef þeir
eigi að greiða nokkuð af henni.
Sá háttur var á kominn á Vestfjörðum, og má