Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 18

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 18
1S Meðan eins Iiorfir við á Vestfjörðum og nú er um kaupverzlun, færi betur, að landsmenn sæktu ei a!lt í greipar kaupmönnum, og liefðu nokkuð hjá sjálfum sér, og létu ei bresta á samheldi og sam- tök til að reisa skorður við einokun verzlunarinnar, ef svo bæri undir, að á þyrfti að halda, því ekki jiarf að gjöra ráð fyrir f>ví, að kaupmenn láti ónot- uð tækifærin, sem bjóðast jjeini til að efla bag sinn, eða j)eir að hinu leytinu líti á, hvort efnahag lands- manna verði ei slíkt að óliði. Eg gat Jæss í fyrra, að hvorki væri fnið kaupmanninum hagur að lána út vörur sínar, og ekki lieldur þeim, er lánið taka í kaupstaðnum, og má líka með sanni segja, að kaup- menn eru farnir að verða nokkuð varkárari í þessu, og kemur j>ao af j)ví, að j)eir þykjast á stundum hafa farið lialloka fyrir skuldanautum sinum, þegar þeir ekki liafa greidt lánið í tæka tið, eða á stundum alls ekkert af láninu. Að hinu leytinu má ei þess held- ur dyljast, að landsmenn biia sjálfum sér óbætanlegt tjón með að taka mikið lán hjá kaupmönnunuin, því við það hafna þeir því litla verziunarfrelsi, er þeim er annars í sjálfs vald sett, þar sem þeir, úr því að þeir eru orðnir bundnir kaupmanninum vegna skuld- anna, geta ekki verzlað við hvern þann, er bezt býð- ur þeiin fyrir varning þeirra; þess eru líka ekki allfá dæmi, að kaupstaða skuldirnar valda mönnum liugs- unarleysis um efnahag sinn, og venja menn, ef til vill, á óreglu og eyðslusemi, og spilla á stundum siðferðislegum hugsunarliætti manria, þegarþeir, sem leingi hafa safnað skuld á skuld ofan lijá kaupmann- inum, en skjóta sér undan, meöan kostur er á að borga hana, binda að lokunum kaupmanninn við borð, að gefa sér upp rneira eða minna af skuldinni, ef þeir eigi að greiða nokkuð af henni. Sá háttur var á kominn á Vestfjörðum, og má
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.