Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1848, Page 21
21
1 8 4 7.
A) í Barðastrandarsýslu. Afgángur. Skuldir.
/3 /3
Dala og Suðurfjarðahreppur. 10 80 115 1
Tálknafjarðarh 91 V) 410 37
Rauðasandsh. 30 41 460 49
Barðastrandarh. ........ 18 89 610 86
Eyah 280 9? 970 20
Múlah. . 36 95 300 95
Gufudalsh 52 95 132 55
Reykhólah 42 95 605 99
Geiradalsh. 2 48 61 99
563 66 3665 1
B) í Strandasýslu.
Arneshreppur 207 55 143 88
F aldrananesh. 263 l 68 39
Ilrófbergsh 103 92 170 78
Kirkjubólsh 136 86 220 40
Broddanesh 89 9 142 68
800 51 746 25
7. ALþÝÐLEG STJÓRN.
Frá henni fæ eg lítið sagt að þessu sinni, en
ætlan min er sú, að hin litla breytíng, sem á henni
liefir orðið þetta ár, horfi til ens betra, að þvi leyti
sein mönnum getur verið sjálfsrátt. Eaunar Iiefir á
]jví bryclt, að tómthúsvera og lausamennska þókti
miður girnileg í ár, þegar búmanna - stéttinni var
þreyngra um hendur, sökum verzlunarinnar, og hún
því heldur neyddist til að íjölga við sig sem minnst
dýrkeyptu og kostavöndu verkafólki, það er og
hnekkir fyrir tómthúsveru, þegar sjóaraflinn bregzt;
nú hefir hann brugðizt með þilfarsskipunum, og þó